Gunnleifur: Ég er Bliki

00:00
00:00

„Ég er Bliki, ekk­ert annað og er stolt­ur af því að leiða Breiðabliksliðið út,“ sagði Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son, markvörður Breiðabliks eft­ir 1:1 jafn­teflið við Val. Gunn­leif­ur, sem upp­al­inn er hjá erkifjend­un­um í HK, var fyr­irliði Breiðabliks í leikn­um og er það í fyrsta sinn sem upp­al­inn HK-ing­ur ger­ir það.

Jafn­teflið þýðir að von­ir Breiðabliks um að ná Evr­óp­u­sæti eru ansi lang­sótt­ar. „Það eru gríðarleg von­brigði að vinna ekki leik­inn. Að mínu mati get­um við miklu bet­ur og þegar við sýn­um það ekki þá er haus­inn ekki í lagi. Þetta er ekki í okk­ar hönd­um en við höld­um áfram þangað til þetta er ómögu­legt og eng­in stig eft­ir í pott­in­um,“ sagði Gunn­leif­ur en nán­ar er rætt við hann í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert