Þrír í bann úr Pepsi-deild karla

Davíð Þór Viðarsson fékk rauða spjaldið eftir leikinn í gær.
Davíð Þór Viðarsson fékk rauða spjaldið eftir leikinn í gær. mbl.is/Ómar

Þrír leik­menn úr Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu voru úr­sk­urðaðir í leik­bann á fundi Aga- og úr­sk­urðar­nefnd­ar KSÍ.

Leik­menn­irn­ir sem um ræðir eru Davíð Þór Viðars­son úr FH, Daniel Craig Racchi úr Val og Guðjón Pét­ur Lýðsson úr Breiðabliki. All­ir taka þeir bönn­in út næsta sunnu­dag­inn þegar næst síðasta um­ferð Pepsi-deild­ar­inn­ar verður leik­in.

Davíð miss­ir af leik FH gegn Fram, Racchi verður fjarri góðu gamni í leik Vals gegn KR og Guðjón Pét­ur miss­ir af leik sinna manna á móti Stjörn­unni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert