Elfar Árni snéri aftur gegn Stjörnunni

Elfar Árni Aðalsteinsson
Elfar Árni Aðalsteinsson mbl.is/Ómar Óskarsson

Elf­ar Árni Aðal­steins­son snéri aft­ur á fót­bolta­völl­inn í dag eft­ir al­var­legt höfuðhögg í leik á móti KR í Pepsi-deild­inni fyr­ir liðlega mánuði. 

Elf­ar kom inn á sem varamaður hjá Breiðabliki í upp­hafi síðari hálfleiks en tókst ekki að koma í veg fyr­ir 3:2 tap gegn Stjörn­unni í næst­síðustu um­ferð deild­ar­inn­ar. 

„Að sjálf­sögðu er mjög ánægju­legt að vera kom­inn aft­ur á stjá og vera far­inn að spila fót­bolta. Ég hef æft í tvær vik­ur og fannst ég vera til­bú­inn í al­vör­una núna. Það var ánægju­legt að fá mín­út­ur í dag þó að úr­slit­in hefðu ekki verið eins og ég vonaðist eft­ir. Mér hef­ur liðið mjög vel og ég var mjög fljót­ur að jafna mig, þannig séð. Ég hef æft vel upp á síðkastið og hef ekki fundið fyr­ir mikl­um ein­kenn­um,“ sagði Elf­ar í sam­tali við Mbl.is að leikn­um lokn­um í Garðabæn­um í dag.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert