Björn Daníel og Harpa eru leikmenn ársins

Harpa Þorsteinsdóttir.
Harpa Þorsteinsdóttir. Morgunblaðið/Eva Björk

Nú rétt í þessu var til­kynnt um val á bestu leik­mönn­um í Pepsi-deild karla- og kvenna í knatt­spyrnu og efni­leg­ustu leik­mönn­un­um í hófi í höfuðstöðvum KSÍ en það voru leik­menn í deild­inni sem stóðu fyr­ir val­inu.

Björn Daní­el Sverris­son úr FH var val­inn besti leikmaður Pepsi-deild­ar karla og Arn­ór Ingvi Trausta­son úr Kefla­vík var út­nefnd­ur efni­leg­asti leikmaður­inn í deild­inni.

Í kvenna­flokki varð Harpa Þor­steind­ótt­ir úr Stjörn­unni val­in besti leikmaður­inn í Pepsi-deild­inni og Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir úr Sel­fossi var val­in sú efni­leg­asta

Björn Daníel Sverrisson.
Björn Daní­el Sverris­son. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert