Ég vissi að margir yrðu svekktir

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ.
Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. mbl.is/RAX

„Af langri reynslu vissi ég að hvenær sem miðarnir á leikinn yrðu seldir yrðu margir svekktir. Það hefur aldrei verið eins mikill áhugi á einum leik og ég er handviss um að við hefðum getað selt 25-30 þúsund miða.“

Þetta segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í samtali í íþróttablaði  Morgunblaðsins í dag, en mikil reiði var á meðal knattspyrnuáhugamanna í gær vegna miðasölu á leik Íslands og Króatíu. Miðarnir fóru í sölu um hánótt og uppselt var á leikinn um klukkan hálfátta í gærmorgun.

 Sjá nánar viðtal við Geir í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert