Snjókoma og slydda 15. nóvember

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða að búa sig undir …
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson verða að búa sig undir að aðstæður verði slæmar á Laugardalsvelli þegar íslenska landsliðið mætir Króötum föstudaginn 15. nóvember. Kristinn Ingvarsson

Fyrsta veður­spá norsku veður­stof­unn­ar, yr.no fyr­ir veður í Reykja­vík föstu­dag­inn 15. nóv­em­ber, þegar Íslend­ing­ar mæta Króöt­um á Laug­ar­dals­velli, í fyrri viður­eign þjóðanna í um­spili um sæti á HM í knatt­spyrnu, bend­ir til að veður til knatt­spyrnu­leiks ut­an­dyra verði ekki ákjós­an­leg­ar.

Gert er ráð fyr­ir snjó­komu aðfaranótt föstu­dags­ins, slyddu þegar kem­ur fram á dag­inn og hita í kring­um frost­mark. Um kvöldið á að stytta upp.

Þess utan er gert ráð fyr­ir í spám yr.no að rign­ing og slydda verði af og til í Reykja­vík frá og með næst kom­andi laug­ar­dag. Dag­inn fyr­ir leik­inn er reiknað með nokkru frosti án ofan­komu.

Hér að neðan má sjá fyrstu spá yr.no veður í Reykja­vík föstu­dag­inn 15. nóv­em­ber.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert