Ragnar í úrvalsliði mánaðarins

Ragnar Sigurðsson í leik með FC Köbenhavn.
Ragnar Sigurðsson í leik með FC Köbenhavn. AFP

Ragn­ar Sig­urðsson miðvörður FC Kö­ben­havn og ís­lenska landsliðsins er í liði nóv­em­ber­mánaðar í dönsku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu en danska blaðið Tips­bla­det hef­ur valið úr­valslið mánaðar­ins.

Í um­sögn um Ragn­ar seg­ir að hann hafi verið mjög traust­ur og það hafi ekki verið síst hon­um að þakka að FC Kö­ben­havn fékk aðeins á sig tvö mörk í nóv­em­ber. FC Kö­ben­havn hef­ur held­ur bet­ur rétt úr kútn­um eft­ir slaka byrj­un en liðið er komið upp í þriðja sæti deild­ar­inn­ar. Rúrik Gísla­son leik­ur einnig með FC Kö­ben­havn og hann hef­ur átt góðu gengi að fagna með liðinu síðustu vik­urn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert