Sverrir Ingi samdi til þriggja ára við Viking

Sverrir Ingi Ingason við undirskriftina í dag.
Sverrir Ingi Ingason við undirskriftina í dag. Ljósmynd/Twitter

Sverr­ir Ingi Inga­son fyr­irliði U21 árs landsliðsins í knatt­spyrnu skrifaði í morg­un und­ir þriggja ára samn­ing við norska úr­vals­deild­arliðið Vik­ing.

Sverr­ir gekkst und­ir lækn­is­skoðun í gær en á und­an höfðu Breiðablik og Vik­ing náð sam­komu­lagi um kaup­verðið.

Sverr­ir Ingi er fimmti Íslend­ing­ur­inn í her­búðum fé­lags­ins en hinir fjór­ir eru fyr­irliðinn Indriði Sig­urðsson, Jón Daði Böðvars­son, Björn Daní­el Sverris­son og Steinþór Freyr Þor­steins­son.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert