Halsman æfir með Breiðabliki

Jordan Halsman í leik með Fram gegn FH.
Jordan Halsman í leik með Fram gegn FH. mbl.is/Golli

Skoski knatt­spyrnumaður­inn Jor­d­an Halsm­an, sem lék með Frömur­um á síðasta ári, æfir þessa dag­ana með Breiðabliki. Hann spil­ar með Kópa­vogsliðinu á morg­un þegar það mæt­ir Kefla­vík í fyrsta leik sín­um í Fót­bolta.net mót­inu í Reykja­nes­höll­inni. Þetta kem­ur fram á 433.is.

Halsm­an er 22 ára gam­all og lék sem vinstri bakvörður með Frömur­um í fyrra. Hann kom frá Mort­on i Skotlandi en lék áður með Al­bi­on Rovers, Dumbart­on, Ann­an og Mot­herwell þar í landi. Halsm­an spilaði 20 af 22 leikj­um Fram í úr­vals­deild­inni í fyrra og skoraði eitt mark.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert