„Bara ef það hentar mér“

Utanbæjarfélögin hafa meira svigrúm til að prófa nýja menn en …
Utanbæjarfélögin hafa meira svigrúm til að prófa nýja menn en Reykjavíkurfélögin. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

„Bara ef það hent­ar mér,“ sungu Stuðmenn um árið. Ein­hverra hluta vegna flaug þessi gríp­andi lag­lína í gegn­um hug­ann í vik­unni þegar ég heyrði formann Knatt­spyrnu­fé­lags­ins Þrótt­ar verja þá ákvörðun fé­lags­ins að tefla fram sjö ólög­leg­um leik­mönn­um í leik gegn Fylki í Reykja­vík­ur­mót­inu á dög­un­um.

„Þetta þjónaði hags­mun­um Þrótt­ar,“ sagði formaður­inn í viðtali við RÚV, spurður út í ástæður þess að lið hans hefði mætt til leiks og verið búið að tapa hon­um 0:3 fyr­ir­fram.

Þess­ir sjö­menn­ing­ar sem klædd­ust Þrótt­ar­bún­ingn­um í um­rædd­um leik voru all­ir til reynslu hjá fé­lag­inu og í þeim hópi voru leik­menn frá Englandi og Banda­ríkj­un­um, ásamt ís­lensk­um strák­um úr ýms­um átt­um.

Vissu­lega má segja að til­gang­ur­inn hafi helgað meðalið. Það er hár­rétt hjá Þrótt­ur­um að Reykja­vík­ur­fé­lög­in hafa ekk­ert svig­rúm til þess að skoða leik­menn þegar komið er framyf­ir ára­mót, nema með því að nota þá ólög­lega í Reykja­vík­ur­mót­inu.

Sjá viðhorfs­grein Víðis Sig­urðsson­ar í heild í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert