Blikar og Víkingar á toppnum

Stefán Gíslason tryggði Blikum þrjú stig
Stefán Gíslason tryggði Blikum þrjú stig mbl.is/Ómar

Breiðablik og Vík­ing­ur úr Reykja­vík eru í efstu sæt­un­um í sín­um riðlum í Lengju­bik­arn­um eft­ir að liðin unnu leiki sína í dag.

Vík­ing­ar mættu nöfn­um sín­um frá Ólafs­vík í Akra­nes­höll­inni og unnu þar 3:2 sig­ur eft­ir að hafa verið 2:1 yfir í leik­hléi. Reyk­vík­ing­ar eru með 10 stig á toppn­um í 3. riðli eft­ir fjór­ar um­ferðir.

Í fyrsta riðli lagði Breiðablik lið Kefl­vík­inga í Reykja­nes­höll­inni, 2:1, og er með 10 stig í efsta sæti, stigi á und­an KR. Stefán Gísla­son tryggði Blik­um stig­in þrjú með marki snemma í síðari hálfleik en hin tvö mörk­in komu úr víta­spyrn­um. Guðjón Pét­ur Lýðsson skoraði fyrst fyr­ir Blika en Boj­an Stefán Lju­bicic jafnaði fyr­ir Kefla­vík.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert