Blikar mæta FH í úrslitum

Blikinn Árni Vilhjálmsson og Þórsarinn Orri Freyr Hjaltalín í Boganum …
Blikinn Árni Vilhjálmsson og Þórsarinn Orri Freyr Hjaltalín í Boganum í dag. Í fjarska: Hlynur Atli Magnússon. Árni gerði sigurmark Breiðabliks fyrir norðan. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Það verða Breiðablik og FH sem leika til úr­slita í Lengju­bik­ar­keppni karla í knatt­spyrnu á fimmtu­dag­inn. Blikar lögðu Þór í Bog­an­um á Ak­ur­eyri, 2:1, í undanúr­slit­um í dag.

Guðjón Pét­ur Lýðsson kom meist­ur­um Breiðabliks yfir strax á 10. mín­útu og Árni Vil­hjálms­son bætti öðru marki við á 27. mín­útu. Í byrj­un síðari hálfleiks náðu heima­menn í Þór að minnka mun­inn, en Þórður Birg­is­son skoraði á 47. mín­útu. Lengra komust heima­menn þó ekki.

Þetta verður fjórði úr­slita­leik­ur Breiðabliks í keppn­inni á sex árum. Liðið vann bik­ar­inn í fyrra en tapaði úr­slita­leikj­un­um 2009 og 2010.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert