Guðlaugur Victor inn í landsliðshópinn

Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið kallaður inn í landsliðið.
Guðlaugur Victor Pálsson hefur verið kallaður inn í landsliðið. mbl.is/Eva Björk

Þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa kallað miðjumanninn Guðlaug Victor Pálsson inn í landsliðhópinn fyrir leikinn gegn Eistlandi á miðvikudag.

Guðlaugur hefur áður verið valinn í A-landsliðið en á ekki leik að baki. Hann kemur til móts við íslenska hópinn en Kristján Gauti Emilsson er meiddur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert