Fundur Lars og Heimis í beinni

Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson.
Guðmundur Hreiðarsson, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson. mbl.is/Árni Sæberg

Landsliðsþjálfarar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi klukkan 14.00 í dag. Mbl.is er á staðnum og greinir frá því helsta á fundinum.

Ísland mætir Eistlandi í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld á Laugardalsvelli, en leikurinn er sá síðasti áður en undankeppni Evrópumótsins 2016 hefst í haust.

Fylgjast má með á ÍSLENSKI BOLTINN Í BEINNI á mbl.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert