Gummi Ben: Gríðarlega spennandi verkefni

00:00
00:00

Guðmund­ur Bene­dikts­son var að stýra Breiðabliki í fyrsta skiptið í kvöld þegar hans menn sóttu Fylk­is­menn heim. Leik­ur­inn var jafn og spenn­andi og bæði lið hefðu getað fengið stig­in þrjú. Jafn­tefli varð hins veg­ar niðurstaðan en Guðmundi fannst lið sitt hafa átt meira skilið miðað við fær­in sem þeir fengu.

„Ég skil sátt­ur við flesta leiki en ég hefði að sjálf­sögðu viljað taka þrjú stig hér í kvöld í Árbæn­um. Við erum svo­lítið fúl­ir yfir því að hafa ekki nýtt þenn­an fjölda tæki­færa sem við feng­um til þess að gera út um þenn­an leik. Ég hefði meiri áhyggj­ur ef að við hefðum ekki verið að skapa nein færi. Við erum að skapa fín færi og spila mjög vel á köfl­um sem ég var mjög ánægður með. Menn lögðu allt í leik­inn og það er ekk­ert hægt að fara fram á meira. Stund­um dett­ur hann inn og stund­um ekki. Í kvöld var eitt af þess­um kvöld­um sem að við átt­um í erfiðleik­um með að „troða“ inn öðru mark­inu. En við unn­um klár­lega fyr­ir því að setja annað markið í þess­um leik,“ sagði Guðmund­ur.

Guðmund­ur var eins og áður sagði að stýra Blik­un­um í fyrsta skiptið í kvöld og hafði gam­an af.

„Það var spenn­andi og mjög gam­an. Þetta er gríðarlega skemmti­leg­ur hóp­ur sem að legg­ur mikið á sig. Þetta er gríðarlega spenn­andi verk­efni sem ég hlakka til að tak­ast á við,“ sagði Guðmund­ur Bene­dikts­son.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert