Blikana skorti yfirvegunina

Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Daði Ólafsson eigast við í leiknum …
Arnór Sveinn Aðalsteinsson og Daði Ólafsson eigast við í leiknum í gærkvöld. mbl.is/Ómar

Fylk­is­menn tóku á móti Breiðabliki í sjö­undu um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í gær­kvöld en loka­töl­ur urðu 1:1.

Hátíðarstemn­ing var í Árbæ en meist­ara­flokk­ur karla Fylk­is var að leika sinn fyrsta leik fyr­ir fram­an nýja og glæsi­lega stúku sem Árbæ­ing­ar hafa unnið hörðum hönd­um við að reisa.

Í upp­hafi var leik­ur­inn nokkuð jafn og spenn­andi en fátt var um opin færi. Á 14. mín­útu fengu Fylk­is­menn hins veg­ar horn­spyrnu og upp­skáru úr henni fyrsta mark leiks­ins. Ekki er hægt að segja að það hafi verið gegn gangi leiks­ins en það var hins veg­ar ekk­ert sem benti til þess að Fylk­is­menn væru að fara að skora.

Blikar sóttu í sig veðrið eft­ir að hafa lent und­ir og tóku fljótt yf­ir­hönd­ina í leikn­um.

Guðjón Pét­ur Lýðsson var einna líf­leg­ast­ur í fram­línu Blika. Hann var dug­leg­ur að djöfl­ast í varn­ar­mönn­um Fylk­is­manna, upp­skar gult spjald og var heitt í hamsi. Á 33. mín­útu var Guðjón aft­ur á ferðinni þegar hann út­færði auka­spyrnu sína frá­bær­lega. Skapið virðist hafa hjálpað hinum spark­vissa Guðjóni í skot­inu. Það má hins veg­ar setja spurn­ing­ar­merki við Bjarna Þórð í mark­inu hjá Fylki.

Sjá allt um leik­ina í Pepsi-deild­inni í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert