Auðveldur 5:0 sigur á Möltu

Ísland og Malta mættust í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvellinum klukkan 18.00. Ísland sigraði 5:0 og hafði yfir 3:0 að loknum fyrri hálfleik. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Mörk Íslands skoruðu Elín Metta Jensen 2, Hólmfríður Magnúsdóttir, Dóra María Lárusdóttir og Dagný Brynjarsdóttir.

Ísland er í öðru sæti riðilsins með 13 stig úr sjö leikjum og er í baráttu við Danmörku um annað sætið og mögulegt umspilssæti.

Þá má fylgjast með fleiru sem tengist leiknum og öðrum fótbolta innanlands í ÍSLENSKI BOLTINN Í BEINNI.

Ísland 5:0 Malta opna loka
90. mín. Fjórum mínútum bætt við leiktímann
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka