Framarar á botninn

Úr leik ÍBV og Fram á Hásteinsvelli í dag.
Úr leik ÍBV og Fram á Hásteinsvelli í dag. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Eyja­menn unnu þriðja leik sinn í röð þegar þeir lögðu Fram að velli í Eyj­um, 2:0.  Eyja­menn hafa þar með losað sig úr fall­bar­átt­unni í bili í það minnsta en með sigr­in­um fór liðið úr tí­unda sæti í það sjö­unda og er nú fjór­um stig­um frá fallsæti. En að sama skapi eykst vandi Safa­mýr­arliðsins, sem nú sit­ur á botni deild­ar­inn­ar með níu stig, eða jafn mörg og Þór sem er í næst­neðsta sæti. 

Sig­ur Eyja­manna var fylli­lega verðskuldaður en heima­menn óðu í fær­um í fyrri hálfleik þegar þeir léku með vind­inn í bakið og í sann­leika sagt hefðu þeir átt að skora fleiri mörk. Víðir Þor­varðar­son kom ÍBV yfir með þrumu­skoti úr auka­spyrnu frá miðjum vall­ar­helm­ingi Fram­ara en bolt­inn hafði viðkomu í varn­ar­manni Fram og þaðan í netið. Staðan í hálfleik var 1:0 en Fram­ar­ar reyndu hvað þeir gátu til að jafna met­in í síðari hálfleik. Í upp­bót­ar­tíma varð Herði Björg­vins­syni, hinum unga markverði Fram, á herfi­leg mis­tök sem varð til þess að marka­hrókur­inn Jon­ath­an glenn vann bolt­ann af hon­um á miðjum vall­ar­helm­ingi Fram og skoraði sig­ur­mark Eyja­manna.

Fylgst var með leikn­um í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is sem má finna hér fyr­ir neðan. Enn­frem­ur er fylgst með öllu því helsta í leikj­um dags­ins hér á mbl.is í ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI.

ÍBV 2:0 Fram opna loka
skorar Víðir Þorvarðarson (5. mín.)
skorar Jonathan Glenn (90. mín.)
Mörk
fær gult spjald Brynjar Gauti Guðjónsson (12. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Tryggvi Sveinn Bjarnason (65. mín.)
fær gult spjald Arnþór Ari Atlason (86. mín.)
fær gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson (89. mín.)
mín.
90 Leik lokið
2:0 sigur ÍBV staðreynd og um leið þriðji sigurleikur liðsins í röð. Eyjamenn virðast vera búnir að finna fjölina og eru nú með markahæsta leikmann deildarinnar í fremstu víglínu. Staðan allt önnur hjá þeim en Framarar er komnir á botninn.
90 MARK! Jonathan Glenn (ÍBV) skorar
2:0 Hrikaleg mistök hjá Herði í markinu. Eyjamenn spyrntu boltanum langt fram völlinn, Hörður var með boltann á miðjum eigin vallarhelmingi en lét Glenn hirða hann af sér. Hann var svo ekki í vandræðum með að rekja boltann alla leið í markið og skora sitt sjöunda mark í deildinni.
90
Ekkert kom út úr þessari hornspyrnu. Venjulegum leiktíma er lokið og verða leiknar að minnsta kosti fjórar mínútur í uppbótartíma.
90 Fram fær hornspyrnu
89 Jóhannes Karl Guðjónsson (Fram) fær gult spjald
Fyrir brot.
89 Jonathan Glenn (ÍBV) á skot framhjá
87
Nú fer hver að verða síðastur til að bæta við marki í þessum leik. Framarar sækja stíft þessar mínúturnar og Eyjamönnum tekst ekki að ná skyndisóknum.
86 Arnþór Ari Atlason (Fram) fær gult spjald
Fyrir brot.
85 Tryggvi Sveinn Bjarnason (Fram) á skalla sem er varinn
Eftir aukaspyrnu, skallaði aftur fyrir sig en beint á Abel.
82 Arnar Bragi Bergsson (ÍBV) kemur inn á
82 Víðir Þorvarðarson (ÍBV) fer af velli
82 Jón Ingason (ÍBV) kemur inn á
82 Dean Martin (ÍBV) fer af velli
81 Aron Bjarnason (Fram) á skot sem er varið
Fast skot en beint á Abel. Fram herðir tökin og ætlar að jafna.
80 Ingiberg Ólafur Jónsson (Fram) á skalla sem er varinn
Abel í skógarhlaupi í horninu. Mér sýndist Ingiberg skalla að marki en Dean Martin bjargaði á línu.
79 Fram fær hornspyrnu
79 Ásgeir Marteinsson (Fram) á skot framhjá
Hafði fleiri kosti í stöðunni en að skjóta og líklega voru nokkrir þeirra betri. Skotið var slakt.
77 Jonathan Glenn (ÍBV) á skot framhjá
Hörður í skógarferð en Glenn skaut yfir úr þröngu færi vinstra megin í vítateignum.
75 ÍBV fær hornspyrnu
75 Ian Jeffs (ÍBV) á skot sem er varið
Skot utan vítateigs en beint á Hörð í markinu.
73 Jóhannes Karl Guðjónsson (Fram) á skot sem er varið
Sótti sjálfur aukaspyrnuna, alveg við vítateigslínuna en skaut beint á Abel í markinu.
70 Aron Bjarnason (Fram) kemur inn á
70 Haukur Baldvinsson (Fram) fer af velli
70 ÍBV fær hornspyrnu
69 Víðir Þorvarðarson (ÍBV) á skot sem er varið
Dauðafæri og frábær markvarsla. Eftir horn Framara brunaði Glenn með boltann upp vinstri kantinn, sendi fram völlinn þar sem miðvörðurinn Brynjar Gauti var kominn í úrvalsfæri. hann sendi hins vegar til hliðar á Víði, sem var í enn betra færi en Hörður varði meistaralega frá honum í horn. Frábær tilþrif.
69 Fram fær hornspyrnu
68 Jonathan Glenn (ÍBV) á skot sem er varið
Í varnarmann og Fram vinnur boltann.
67
Eftir sókn Eyjamanna þrumuðu Framarar boltanum fram völlinn. Allt í einu voru þeir Aron og Dean Martin í miklu kapphlaupi um boltann en Dean hafði betur. Þetta hefði getað endað illa fyrir Eyjamenn.
65 Tryggvi Sveinn Bjarnason (Fram) fær gult spjald
Braut á Glenn sem var að sleppa framhjá honum. Það var eins og Tryggvi hefði sparkað í hann aftur eftir að Glenn féll en Þóroddur dómari var vel staðsettur og hlýtur að hafa séð þetta betur en ég.
63 Fram fær hornspyrnu
63
Ósvald tók aukaspyrnu við hliðarlínuna, nærri nærri vítateigshorninu, sendi fasta sendingu inn í vítateig þar sem Eyjamenn náðu með naumindum að hreinsa í horn.
61 Jóhannes Karl Guðjónsson (Fram) á skot framhjá
Það var ekki spurning um hvort, heldur hvenær Jóhannes Karl myndi láta vaða á markið undan vindinum. Hans vegna er fall vonandi fararheill því skotið var vonlaust, hátt yfir.
58 Ásgeir Marteinsson (Fram) kemur inn á
58 Alexander Már Þorláksson (Fram) fer af velli
50 Haukur Baldvinsson (Fram) á skot framhjá
Fékk ágætist skotfæri en skaut framhjá.
49
Áhorfendur á Hásteinsvelli í dag eru 441.
46 Leikur hafinn
Nú byrja Eyjamenn með boltann og leika gegn vindinum.
45 Hálfleikur
1:0 í hálfleik. Eyjamenn hefðu átt að skora fleiri mörk en Fram hefur ekki fengið mörg færi. Hvað gera þeir svo undan vindinum í síðari hálfleik? Fylgstu með á mbl.is.
45 ÍBV fær hornspyrnu
45 Brynjar Gauti Guðjónsson (ÍBV) á skot sem er varið
Þrumuskot úr þröngu færi en varnarmenn Fram verja í horn.
44 Atli Fannar Jónsson (ÍBV) á skot sem er varið
Frábært samspil hjá Eyjamönnum endar með því að Atli Fannar reynir skot en Tryggvi Bjarnason kastar sér fyrir skotið.
43 Ian Jeffs (ÍBV) á skot framhjá
Fékk skotfæri fyrir utan vítateig en hitti ekki boltann nægilega vel. Skotið fór framhjá.
42 Aron Þórður Albertsson (Fram) á skot framhjá
Varamaðurinn lætur strax að sér kveða. Reyndi skot úr erfiðu færi en hitti ekki rammann.
41 Aron Þórður Albertsson (Fram) kemur inn á
41 Hafsteinn Briem (Fram) fer af velli
Hann fer af velli meiddur.
39
Mér sýnist að Hafsteinn Briem, leikmaður Fram liggi í grasinu þjáður. Það er verið að hlúa að honum. Vonandi hressist hann.
37
„Viltu ekki fá fundarborð inn á völlinn!“ kallar einn hress úr stúkunni. Honum finnst Þóroddur dómari vera full mikið í því að stoppa leikinn og ræða hlutina við leikmennina.
35
Hálffæri hjá Fram. Jóhannes Karl sendi fasta sendingu fyrir markið úr aukaspyrnu við hornfánann hægra meginn. Boltinn sigldi framhjá fremstu varnarmönnum ÍBV en eftir smá klafs tókst Eyjamönnum að koma boltanum frá.
34 Hafsteinn Briem (Fram) á skot framhjá
Hitti boltann alls ekki enda fór hann hátt upp í loftið en ekki í átt að markinu.
33 Fram fær hornspyrnu
32
Dean Martin reyndi að senda inn á Glenn í vítateig Fram en Hörður markvörður greip vel inn í. Martin hefði jafnvel mátt láta vaða á markið.
29
Eyjamenn voru komnir í úrvalssókn, Atli Fannar og Glenn voru tveir gegn Tryggva Sveini Bjarnasyni, varnarmanni Fram. Atli reyndi að senda á Glenn en beint á Tryggva. Eyjamenn vaða í færum þessa stundina en hafa bara skorað eitt.
29 Atli Fannar Jónsson (ÍBV) á skot sem er varið
Atli Fannar með þrumuskot beint í Tryggva Svein. Hefði átt að gera betur.
27 Jonathan Glenn (ÍBV) á skot framhjá
Ingiberg Jónsson missti boltann klaufalega frá sér á hættulegum stað. Jonathan Glenn brunaði upp völlinn og fékk gott færi en skaut yfir.
26 Víðir Þorvarðarson (ÍBV) á skot framhjá
Þarna átti Víðir að skora sitt annað mark. Frábær sókn Eyjamanna endaði með því að Jonathan Glenn lagði boltann fyrir Víði með bringunni. Víðir var í frábæru færi en þrumaði yfir úr vítateig.
25 Brynjar Gauti Guðjónsson (ÍBV) á skalla sem er varinn
Skallaði aftur fyrir sig eftir langt innkast og Hörður varði vel.
25
Enn hætta upp við mark Fram. Dean Martin sendi fína sendingu inn í teiginn og vantaði aðeins hársbreidd að Atli Fannar Jónsson næði til boltans.
22 Matt Garner (ÍBV) á skot sem er varið
Spurning hvort þetta hafi verið skot en á markið fór það. Matt Garner tók aukaspyrnu frá miðju, sendi langt inn í teig og Hörður varð að taka á honum stóra sínum til að verja.
20 ÍBV fær hornspyrnu
19 Arnþór Ari Atlason (Fram) á skot framhjá
Fékk ágætis skotfæri utan vítateigs en skotið fór yfir.
18 Jóhannes Karl Guðjónsson (Fram) á skot framhjá
Framarar fengu aukaspyrnu á góðum stað fyrir framan miðjan vítateig ÍBV en skot hins skotvissa Jóhannesar Karls fór beint í varnarvegginn.
17 Jonathan Glenn (ÍBV) á skot sem er varið
Hætta við mark Fram. Dean Martin sendi háa sendingu inn í vítateig Fram og Jonathan Glenn virtist vera í góðu færi en náði ekki nógu skoti þannig að Hörður handsamaði boltann.
15
Leikmenn Fram hafa aðeins verið að taka við sér eftir erfiða byrjun. Þeir hafa náð upp ágætu spili gegn sterkum vindinum en hafa ekki enn skapað sér færi.
15 Fram fær hornspyrnu
12 Brynjar Gauti Guðjónsson (ÍBV) fær gult spjald
Fyrir brot.
11
Framarar vildu fá víti. Haukur Baldvinsson sendi fasta sendingu inn í vítateig ÍBV og það var eins og boltinn hefði farið í hönd Gunnars Þorsteinssonar. Þóroddur Hjaltalín dæmdi hins vegar ekkert.
10 Dean Martin (ÍBV) á skot framhjá
Í góðu skotfæri en náði ekki nógu góðu skoti.
9 Víðir Þorvarðarson (ÍBV) á skot framhjá
Reyndi skot aftur fyrir sig eftir hornspyrnu. Hátt yfir.
8 ÍBV fær hornspyrnu
8 Dean Martin (ÍBV) á skot sem er varið
Með skot frá miðjum vallarhelmingi sem Hörður Björgvinsson, markvörður Fram ver með tilþrifum í horn. Eyjamenn ætla að láta reyna á markvörðinn unga.
5 MARK! Víðir Þorvarðarson (ÍBV) skorar
1:0 Eyjamenn fengu aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Framara eftir að Hafsteinn Briem braut á Atla Fannari Jónssyni. Víðir skaut að marki, boltinn breytti um stefnu á varnarmanni Framara og í netið.
1 Leikur hafinn
Fram byrjar og spilar gegn vindinum.
0
Þá eru leikmenn komnir inn á völlinn og allt að verða klárt. Það er hins vegar ekki mikil stemmning í stúkunni. Vonandi breytist það þegar líður á.
0
Nú eru rétt um tíu mínútur í leik og byrjunarliðsmenn beggja liða komnir inn í klefa fyrir síðustu peppræðuna fyrir leik. Nokkrir áhorfendur í stúkunni, flestir frekar kuldalegir í rokinu.
0
Sá sem þetta skrifar ætlaði ekki að trúa því að Hásteinsvöllur væri jafn góður og hann leit út fyrir að vera. En eftir að hafa gengið yfir völlinn þá staðfestist það hér með að Hásteinsvöllur er bæði flottur á að líta og ekki síðri í návígi.
0
Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram gerir þrjár breytingar á sínu liði frá því í síðasta deildarleik Framara, þegar þeir töpuðu gegn Fylki. Haukur Baldvinsson, Ingiberg Jónsson og Alexander Þorláksson koma inn í byrjunarliðið í stað þeirra Hafþórs Aðalgeirssonar, Halldórs Arnarssonar og Einars Ómarssonar.
0
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV gerir tvær breytingar á sínu liði í dag. Þeir Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði liðsins og Gunnar Þorsteinsson koma báðir inn í byrjunarliðið en báðir tóku þeir út leikbann í sigurleiknum gegn Fjölni í síðustu umferð. Jón Ingason og Arnar Bragi Bergsson setjast á varamannabekkinn.
0
Samkvæmt heimildum mbl þá er Þórarinn Ingi Valdimarsson ekki í leikmannahópi ÍBV í dag og ekki heldur sænski framherjinn Isak Nylén, sem félagið samdi við á dögunum.
0
Þar sem einhver bilun virðist vera í tölvukerfi Knattspyrnusambands Íslands, verður bið á því að byrjunarliðin birtist blaðamönnum. Vegna bilunarinnar er verið að handskrifa leikskýrslu leiksins með tilheyrandi töfum.
0
Aðstæður í Eyjum gætu svo sem verið betri fyrir fótboltaleik því hér er stífur austanvindur, beint á annað markið. Völlurinn er hins vegar iðagrænn og fallegur, eins og hann hefur verið í sumar.
0
Þegar liðin mættust í 1. umferð deildarinnar í maí skildu þau jöfn, 1:1 á Þróttarvellinum, gervigrasinu í Laugardal.
0
Það er að duga eða drepast fyrir bæði lið. ÍBV hefur 10 stig í 10. sæti deildarinnar og Fram er í 11. sæti með 9 stig.
Sjá meira
Sjá allt

ÍBV: (4-3-3) Mark: Abel Dhaira. Vörn: Jökull I. Elísabetarson, Brynjar Gauti Guðjónsson, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Matt Garner. Miðja: Atli Fannar Jónsson, Gunnar Þorsteinsson, Ian Jeffs. Sókn: Dean Martin (Jón Ingason 82), Jonathan Glenn, Víðir Þorvarðarson (Arnar Bragi Bergsson 82).
Varamenn: Guðjón Orri Sigurjónsson (M), Yngvi Magnús Borgþórsson, Arnar Bragi Bergsson, Bjarni Gunnarsson, Jón Ingason, Hafsteinn Gísli Valdimarsson, Óskar Elías Óskarsson.

Fram: (4-3-3) Mark: Hörður Fannar Björgvinsson. Vörn: Orri Gunnarsson, Tryggvi Sveinn Bjarnason, Ingiberg Ólafur Jónsson, Ósvald Jarl Traustason. Miðja: Hafsteinn Briem (Aron Þórður Albertsson 41), Jóhannes Karl Guðjónsson, Viktor Bjarki Arnarsson. Sókn: Arnþór Ari Atlason, Alexander Már Þorláksson (Ásgeir Marteinsson 58), Haukur Baldvinsson (Aron Bjarnason 70).
Varamenn: (M), Daði Guðmundsson, Einar Bjarni Ómarsson, Ásgeir Marteinsson, Halldór Arnarsson, Aron Bjarnason, Aron Þórður Albertsson, Hafþór Mar Aðalgeirsson.

Skot: Fram 11 (4) - ÍBV 19 (12)
Horn: Fram 6 - ÍBV 5.

Lýsandi: Júlíus G. Ingason.
Völlur: Hásteinsvöllur
Áhorfendafjöldi: 441

Leikur hefst
20. júlí 2014 17:00

Aðstæður:
Hvöss austan átt, beint á annað markið. Skýjað og hiti um 13 gráður. Völlurinn stórglæsilegur á að líta.

Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Aðstoðardómarar: Frosti Viðar Gunnarsson og Bryngeir Valdimarsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert