Kári: Þetta er lyginni líkast

00:00
00:00

Kári Árna­son átti stór­góðan leik í hjarta ís­lensku varn­ar­inn­ar í 2:0-sigri liðsins á Hollandi í undan­keppni EM í kvöld. Hol­lensku stjörn­urn­ar sköpuðu sér eng­in telj­andi færi í leikn­um og Kári var skilj­an­lega ánægður með frammistöðuna.

„Þetta er lyg­inni lík­ast. Þetta var liðsheild­ar­sig­ur og þeir sköpuðu sér bara tvö færi. Við lögðum leik­inn taktískt rétt upp, pressuðum þá þegar við gát­um en vor­um sterk­ir til baka og þeir sköpuðu sér fáa sénsa,“ sagði Kári, en staðan var 2:0 þegar flautað var til hálfleiks þar sem þjálf­ar­arn­ir lögðu áherslu á að halda sama skipu­lagi.

„Þeir sögðu okk­ur að róa okk­ur niður og halda áfram að spila eins og í fyrri hálfleik. Við héld­um varn­ar­lín­unni í réttri hæð fannst mér miðað við hvernig leik­ur­inn spilaðist. Við viss­um að þetta væri hægt og við vit­um hversu gott liðið er,“ sagði Kári, en nán­ar er rætt við hann í meðfylgj­andi mynd­skeiði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert