Arnór Sveinn tryggði Blikum fyrsta bikarinn

Blikar fögnuðu sigri í kvöld.
Blikar fögnuðu sigri í kvöld. mbl.is/Ómar

Breiðablik hafði bet­ur gegn Íslands­meist­ur­um Stjörn­unn­ar, 2:1, í úr­slita­leik fót­bolti.net móts­ins í knatt­spyrnu sem fram fór í Kórn­um í kvöld.

Það var Arn­ór Sveinn Aðal­steins­son fyr­irlið Blika sem skoraði sig­ur­markið. Sig­urður Sveinn Jó­hann­es­son varði víta­spyrnu Arn­órs en hann náði frá­kast­inu og skoraði. Fyrra mark Blikanna skoraði Arnþór Ari Atla­son. Veig­ar Páll Gunn­ars­son skoraði mark Íslands­meist­ar­anna, sem réðu al­gjör­lega ferðinni í seinni hálfleik.

Þetta er í þriðja skipti á síðustu fjór­um árum sem Breiðablik fagn­ar sigri á fót­bolti.net mót­inu en í fyrra var það Stjarn­an sem stóð uppi sem sig­ur­veg­ari eft­ir sig­ur á FH í úr­slita­leik.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert