Hefur alltaf liðið ákaflega vel hjá Leikni

Haukur Páll Sigurðsson og Hilmar Árni Halldórsson í leik Vals …
Haukur Páll Sigurðsson og Hilmar Árni Halldórsson í leik Vals og Leiknis. mbl.is/Árni Sæberg

Hilm­ar Árni Hall­dórs­son, leikmaður nýliða Leikn­is, er leikmaður 1. um­ferðar í Pepsi-deild­inni að mati Morg­un­blaðsins.

Hilm­ar var fremst­ur meðal jafn­ingja þegar nýliðarn­ir unnu frá­bær­an 3:0 sig­ur gegn Vals­mönn­um á Hlíðar­enda þar sem Hilm­ar batt enda­hnút­inn á sig­ur sinna manna með því að skora þriðja markið.

„Það er virki­lega gam­an og ánægju­legt að fá svona viður­kenn­ingu,“ sagði Hilm­ar Árni við Morg­un­blaðið þegar hon­um var tjáð að hann hefði orðið fyr­ir val­inu sem leikmaður um­ferðar­inn­ar hjá íþróttaf­rétta­mönn­um Morg­un­blaðsins.

Hilm­ar er einn fjöl­margra leik­manna Leikn­is sem eru upp­al­d­ir hjá fé­lag­inu, sem í fyrra tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í fyrsta skipti í sögu fé­lags­ins. Hilm­ar Árni lagði svo sann­ar­lega sitt lóð á vog­ar­skál­ina á tíma­bil­inu í fyrra en hann skoraði 10 mörk og var í móts­lok val­inn besti leikmaður 1. deild­ar­inn­ar.

Sjá viðtalið í heild í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag og þar er einnig að finna úr­valslið 1. um­ferðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert