Fyrsti sigur Skagamanna

Garðar Gunn­laugs­son skoraði eina mark leiks­ins þegar Leikn­ir R. og ÍA mætt­ust í ann­arri um­ferð úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu, Pepsi-deild­inni, á Leikn­is­velli klukk­an 19.15. Um var að ræða fyrsta heima­leik Leikn­is í efstu deild en hinir nýliðarn­ir unnu 1:0 og fóru með stig­in þrjú upp á Skaga. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is.

Leikn­ir er með þrjú stig eft­ir sig­ur á Val í fyrstu um­ferðinni en Skaga­menn töpuðu fyr­ir Stjörn­unni og eru nú einnig með þrjú stig.

Garðar Gunn­laugs­son skoraði eina mark leiks­ins með skalla í hægra hornið eft­ir send­ingu frá Mar­ko And­el­kovic á 68. mín­útu.

Skaga­menn léku oft ágæt­lega í leikn­um og áttu nokkr­ar sókn­ar­lot­ur sem lofuðu góðu en þeim tókst ekki að ljúka þeim með öll­um með góðum skottilraun­um.

Besta færi Leikn­is kom eft­ir strax á 7. mín­útu. Árni Snær sem átti að öðru leyti góðan leik í marki ÍA, var of lengi með bolt­ann og Kol­beinn náði að trufla hann. Útspark Árna fór beint á Hilm­ar Árna sem var í góðu færi og náði skoti fram­hjá Árna en Ármanni Smári staðsetti sig vel og varði skotið á línu eða svo gott sem.

Önnur ágæt færi Leikn­ismanna komu eft­ir að ÍA komst í 1:0 en þeim tókst ekki að gera sér mat úr þeim. Þá áttu Breiðhylt­ing­ar nokkr­ar til­raun­ir en miðverðir Skaga­manna stóðu vakt­ina vel ásamt Árna. Varamaður­inn Ásgeir Marteins­son fékk dauðafæri til að koma ÍA í 2:0 í upp­bót­ar­tíma en hitti ekki markið. 

Viðtöl koma inn á mbl.is síðar í kvöld og fjallað verður um leik­inn í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í fyrra­málið. 

Til að fylgj­ast á ein­um stað með öllu sem  ger­ist, smellið á ÍSLENSKI BOLT­INN Í BEINNI. 

Leikn­ir R. 0:1 ÍA opna loka
Mörk
skorar Garðar B. Gunnlaugsson (68. mín.)
fær gult spjald Halldór K. Halldórsson (44. mín.)
fær gult spjald Ólafur H. Kristjánsson (62. mín.)
Spjöld
fær gult spjald Arnór S. Guðmundsson (64. mín.)
fær gult spjald Marko Andelkovic (90. mín.)
mín.
90 Leik lokið
Leiknum er lokið með 1:0 sigri ÍA.
90 Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) á skot í stöng
Fast skot vinstra megin í teignum sem small í stönginni vinstra megin. Okkur sýndist þetta vera Hilmar eina ferðina enn.
90 Ásgeir Marteinsson (ÍA) á skot framhjá
Komst í dauðafæri í teignum hægra megin eftir sendingu Garðars en skaut rétt framhjá. Hefði átt að gera betur þar sem enginn varnarmaður þrengdi að honum.
90 Marko Andelkovic (ÍA) fær gult spjald
87 Ingimar Elí Hlynsson (ÍA) kemur inn á
87 Jón Vilhelm Ákason (ÍA) fer af velli
83 Frymezim Veselaj (Leiknir R.) kemur inn á
83 Eiríkur Ingi Magnússon (Leiknir R.) fer af velli
83 Jón Vilhelm Ákason (ÍA) á skot framhjá
Úr aukaspyrnu af rúmlega 25 metra færi
78 Jón Vilhelm Ákason (ÍA) á skot framhjá
Lúmskt skot hægra megin í teignum með vinstri fæti en rétt framhjá.
75 Hallur Flosason (ÍA) á skot sem er varið
Lét vaða af löngu færi en skotið var of laust.
75 Ásgeir Marteinsson (ÍA) kemur inn á
75 Arsenij Buinickij (ÍA) fer af velli
Nú verður Garðar væntanlega einn frammi
74 Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) á skot sem er varið
Fínt færi. Nú líður stuttur tími á milli tilrauna hjá Breiðhyltingum. Ágætt skot í vinstra hornið frá Hilmari séð en vel varið hjá Árna.
73 Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) á skot framhjá
Hættuleg skyndisókn. Kristján komst inn í teiginn vinstra megin en reyndi að skjóta utanfótar með hægri í stað þess að reyna fyrir sér með vinstri. Tilraunin var gersamlega misheppnuð.
73 ÍA fær hornspyrnu
Frá vinstri.
72 Kolbeinn Kárason (Leiknir R.) á skot framhjá
Kraftur í Leiknismönnum þessa stundina.
71 Atli Arnarson (Leiknir R.) á skot framhjá
Fínt skot en rétt yfir markið af cirka 25 metra færi.
70 Hallur Flosason (ÍA) kemur inn á
70 Albert Hafsteinsson (ÍA) fer af velli
Hefur átt ágæta spretti í leiknum
68 MARK! Garðar B. Gunnlaugsson (ÍA) skorar
1:0 fyrir ÍA. Garðar Gunnlaugsson skorar fyrsta mark Skagamanna í sumar með skalla í hægra hornið rétt utan markteigs eftir sendingu frá Marko Andelkovic.
66 Albert Hafsteinsson (ÍA) á skot framhjá
Ágætt skotfæri við vítateigsbogann en skotið var slakt og hátt yfir markið.
66 Óttar Bjarni Guðmundsson (Leiknir R.) á skalla sem er varinn
Ágætur skalli en af nokkuð löngu færi og Árni réði vel við þetta.
65
Áhorfendafjöldi á fyrsta heimaleik Leiknis í efstu deild er 1.227.
64 Arnór S. Guðmundsson (ÍA) fær gult spjald
Hindraði Kolbein í skyndisókn
62 Ólafur H. Kristjánsson (Leiknir R.) fær gult spjald
Fyrir brot. Snöggur að ná sér í spjald.
61 Atli Arnarson (Leiknir R.) kemur inn á
61 Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.) fer af velli
59 Ólafur H. Kristjánsson (Leiknir R.) kemur inn á
59 Elvar Páll Sigurðsson (Leiknir R.) fer af velli
58 Brynjar Hlöðversson (Leiknir R.) á skot framhjá
Óttar vann boltann og gaf langa sendingu upp í hornið hægra megin. Elvar renndi á Brynjar sem var við vítateiginn í fínu skotfæri en skrúfaði boltann töluvert hátt yfir markið.
55 Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) á skot framhjá
Fékk skot færi utan teigs og lét vaða með vinstri en hitti boltann skelfilega illa.
52
Garðar Gunnlaugs féll rétt utan teigs. Svo virtist sem brotið væri á honum en Erlendur var ekki á því.
50 Þórður Þ. Þórðarson (ÍA) á skot sem er varið
Fast skot af 30 metra færi sem Eyjólfur mátti hafa sig allan við að verja.
48 Albert Hafsteinsson (ÍA) á skot sem er varið
Fín sókn hjá ÍA. Albert fékk sendingu frá Arnari. Albert var við markteigshornið vinstra megin. Átti fínt skot sem stefndi í fjærhornið en Eyjólfur sýndi gott viðbragð og varði.
46 Seinni hálfleikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn af stað. Leiknismenn byrja með boltann.
45 Hálfleikur
Fyrri hálfleiknum er lokið. Frekar daufur því miður en þó áttu liðin ágætar sóknir inn á milli. Svolítill kraftabolti úti á vellinum og baráttan til staðar. Skagamenn áttu ágætar sóknarlotur en tókst of sjaldan að ljúka þeim með almennilegum markskotum. Breiðhyltingar eru hættulegir þegar þeir sækja hratt. Þá eru Hilmar og Kolbeinn eitraðir en hingað til hafa Ármann Smári og Arnór Snær staðið sig vel í vörn ÍA.
44 Halldór K. Halldórsson (Leiknir R.) fær gult spjald
Fyrir að mótmæla sóknarbroti sem dæmt var í hornspyrnunni. Ég heyrði hvað Halldór sagði við Erlend og hann bað eiginlega bara um að vera spjaldaður með orðavali sínu. Einn af reyndustu mönnum Leiknis þarf að spara spjöldin betur en þetta.
44 Leiknir R. fær hornspyrnu
Frá hægri
44 Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) á skot sem er varið
Leitaði að skotfæri rétt utan teigs. Ágætis skottilraun en fór af varnarmanni og rétt yfir markið.
42 Leiknir R. fær hornspyrnu
Frá vinstri
40
Töluverð hætta fyrir framan mark Leiknis þó ÍA hafi ekki náð að koma skoti á markið. Litlu mátti muna.
40 ÍA fær hornspyrnu
Frá hægri
30 Arsenij Buinickij (ÍA) á skot framhjá
Glæsileg hælsending frá Arnari á Buineckij sem var rétt utan teigs en hallaði sér ekki yfir boltann og skaut hátt yfir.
27 ÍA fær hornspyrnu
Frá hægri
27 Arsenij Buinickij (ÍA) á skot sem er varið
Dauðafæri hjá Skagamönnum. Albert sendi fyrir frá hægri á fjærstöngina. Þar var Buineckij óvaldaður en Óttar Bjarni bjargaði á línu fyrir Leikni.
23
Mikill hamagangur við varamannaskýli Skagamanna. Ég gat ekki betur séð en Skagamenn væru þar að huga Jóni Vilhelm en einnig settu þeir hann í nýja númerslausa treyju þar sem búningurinn hafði rifnað.
22 Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.) á skot framhjá
Kristján Jóns kominn í færi. Kolbeinn fékk boltann í teignum vinstra megin og gaf fyrir á Kristján sem var á fjærstönginni og reyndi að klippa ann í netið en hitti ekki markið. Færið var kannski nokkuð þröngt en hann var hins vegar nálægt markinu.
20
Málarameistarinn Erlendur Eiríksson er búinn að sveifla spreybrúsanum einu sinni og þar með búinn að stimpla sig inn í leikinn væntanlega.
16 Halldór K. Halldórsson (Leiknir R.) á skalla sem fer framhjá
Reyndi að skalla aftur fyrir sig en gekk ekki upp.
15
Marktækifæri Hilmars Árna stendur ennþá upp úr sem langbesta færið hingað til. Leiknismenn eru smám saman að færa sig upp á skaftið og eru sprækari í augnablikinu.
7 Vuk Oskar Dimitrijevic (Leiknir R.) á skot sem er varið
Mjög gott færi. Árni Snær tók sér of langan tíma með boltann og Kolbeinn setti hann undir pressu og truflaði útsparkið. Boltinn fór beint á Hilmar Árna sem fékk góðan tíma til að skjóta frá vítateigslínu. Skotið fór framhjá Árna en Ármann Smári varði skotið.
5
Engin skottilraun á fyrstu 5 mínútunum. Menn þreifa fyrir sér. Leiknismenn eru frekar varkárir og leyfa Skagamönnum að vera með boltann.
1 Leikur hafinn
Skagamenn byrja með boltann og sækja í áttina að FB.
0
Fjöldi krakka fylgdu leikmönnum liðanna inn á völlinn. Krakkar sem geta rakið rætur sínar til yfir 20 þjóðlanda fylgdu leikmönnum og með þessu vilja Leiknismenn fagna fjölbreytileikanum eftir því sem fram kom hjá vallarþulnum.
0
Nú fær Elvis sjálfur að þenja raddböndin í hátalarakerfinu á Leiknisvelli. Og hvaða lag varð fyrir valinu? Jú In the ghetto.
0
Forvitnilegt verður að sjá hvernig leikmenn Leiknis höndla spennustigið í kringum leik eins og þennan. Fyrsti leikur félagsins í efstu deild. Brugðið getur til beggja vona í þeim efnum en mórallinn ætti alla vega að vera góður eftir sigurinn í fyrstu umferð.
0
Breiðhyltingar eru í hátíðarskapi. Félagsskapur sem kallar sig Leiknisljónin er mættur syngjandi í stúkuna eftir að hafa hitað upp á öldurhúsinu Álfinum.
0
Gunnlaugur þjálfari ÍA gerir eina breytingu á byrjunarliðinu. Teitur Pétursson kemur inn í vinstri bakvörðinn í stað Darren Lough sem mun vera meiddur.
0
Leiknismenn tefla fram sama liði og vann Val í fyrstu umferðinni. Það kemur ekki á óvart.
0
Skagamenn fengu Íslandsmeistarana úr Stjörnunni í heimsókn í fyrstu umferð og þurftu að sætta sig við 0:1 tap.
0
Leiknir fékk óskabyrjun í efstu deild þegar liðið vann Val 3:0 á Hlíðarenda.
0
Góða kvöldið og velkomin með mbl.is á leik Leiknis R. og ÍA í annarri umferð Pepsi-deildar karla á Leiknisvellinum.
Sjá meira
Sjá allt

Leiknir R.: (4-3-3) Mark: Eyjólfur Tómasson. Vörn: Eiríkur Ingi Magnússon (Frymezim Veselaj 83), Óttar Bjarni Guðmundsson, Halldór K. Halldórsson, Gestur Ingi Harðarson. Miðja: Brynjar Hlöðversson (Atli Arnarson 61), Atli Freyr Ottesen Pálsson , Vuk Oskar Dimitrijevic. Sókn: Kristján Páll Jónsson, Kolbeinn Kárason, Elvar Páll Sigurðsson (Ólafur H. Kristjánsson 59).
Varamenn: Arnar Freyr Ólafsson (M), Edvard Börkur Óttharsson, Ólafur H. Kristjánsson, Atli Arnarson, Frymezim Veselaj, Daði B. Halldórsson, Hrannar Bogi Jónsson, Friðjón Magnússon.

ÍA: (4-4-2) Mark: Árni Snær Ólafsson. Vörn: Þórður Þ. Þórðarson, Ármann Smári Björnsson, Arnór S. Guðmundsson, Teitur Pétursson. Miðja: Arnar Már Guðjónsson, Marko Andelkovic, Albert Hafsteinsson (Hallur Flosason 70), Jón Vilhelm Ákason (Ingimar Elí Hlynsson 87). Sókn: Garðar B. Gunnlaugsson, Arsenij Buinickij (Ásgeir Marteinsson 75).
Varamenn: Páll Gísli Jónsson (M), Ingimar Elí Hlynsson, Hallur Flosason, Gylfi Veigar Gylfason, Steinar Þorsteinsson, Ásgeir Marteinsson, Árni Þór Árnason.

Skot: Leiknir R. 12 (5) - ÍA 10 (5)
Horn: ÍA 3 - Leiknir R. 2.

Lýsandi: Kristján Jónsson
Völlur: Leiknisvöllur

Leikur hefst
11. maí 2015 19:15

Aðstæður:
Sól, léttskýjað og gola sem ætti að hafa einhver áhrif á leikinn. Um 7 stiga hiti. Völlurinn lítur ágætlega út miðað við árstíma.

Dómari: Erlendur Eiríksson
Aðstoðardómarar: Gunnar Sverrir Gunnarsson og Bryngeir Valdimarsson

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Vestri 3 2 1 0 4:1 3 7
2 Víkingur R. 3 2 0 1 6:1 5 6
3 Breiðablik 3 2 0 1 6:5 1 6
4 Stjarnan 3 2 0 1 5:4 1 6
5 Valur 3 1 2 0 7:5 2 5
6 ÍBV 3 1 1 1 3:3 0 4
7 Afturelding 3 1 1 1 1:2 -1 4
8 KR 3 0 3 0 7:7 0 3
9 Fram 3 1 0 2 5:6 -1 3
10 ÍA 3 1 0 2 2:4 -2 3
11 FH 3 0 1 2 3:5 -2 1
12 KA 3 0 1 2 3:9 -6 1
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 FH 2:2 KR
23.04 ÍA 0:2 Vestri
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
27.04 14:00 Vestri : Breiðablik
27.04 16:15 KA : FH
27.04 19:15 KR : ÍA
28.04 17:45 Stjarnan : ÍBV
28.04 19:15 Valur : Víkingur R.
28.04 19:15 Fram : Afturelding
04.05 14:00 ÍBV : Vestri
04.05 17:00 ÍA : KA
04.05 19:15 FH : Valur
05.05 19:15 Breiðablik : KR
05.05 19:15 Afturelding : Stjarnan
05.05 19:15 Víkingur R. : Fram
10.05 14:00 Vestri : Afturelding
10.05 17:00 KR : ÍBV
10.05 19:15 Valur : ÍA
11.05 17:30 KA : Breiðablik
11.05 19:15 Stjarnan : Fram
11.05 19:15 Víkingur R. : FH
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 17:00 ÍBV : KA
18.05 19:15 Afturelding : KR
18.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
19.05 19:15 ÍA : FH
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
25.05 19:15 KR : Fram
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 Valur : Fram
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 FH : Afturelding
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert