„Þetta er ólýsanlegt“

Aron Einar Gunnarsson skallar boltann framhjá Petr Cech og jafnar …
Aron Einar Gunnarsson skallar boltann framhjá Petr Cech og jafnar metin, 1:1, fimm mínútum eftir að Tékkar náðu forystunni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Það er æðis­legt að vera fyr­ir fram­an þessa áhorf­end­ur sem styðja okk­ur hundrað pró­sent. Von­andi eru lið far­in að hræðast að koma hingað í Laug­ar­dal­inn,“ sagði Aron Ein­ar Gunn­ars­son, fyr­irliði ís­lenska landsliðsins, þegar Morg­un­blaðið tók hann tali eft­ir sig­ur­inn frækna á Tékk­um á Laug­ar­dals­velli í gær, 2:1.

Aron seg­ir að leik­ur­inn hafi spil­ast nokk­urn veg­inn eins og hann bjóst við, en markið sem Tékk­ar skoruðu hafi breytt öllu.

„Liðin komu inn í leik­inn með var­ann á sér, vit­andi að jafn­tefli yrði sterk úr­slit fyr­ir bæði lið. Þeir settu mark á okk­ur gegn gangi leiks­ins, en við kom­um til baka og náðum tveim­ur á þá. Ég held bara að það hafi verið já­kvætt að við feng­um á okk­ur mark,“ sagði Aron Ein­ar létt­ur.

Sjá viðtal við Aron Ein­ar í heild í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert