Vestri ræður ríkjum á Vestfjörðum

BÍ/Bolungarvík mun leika undir merkjum Vestra.
BÍ/Bolungarvík mun leika undir merkjum Vestra. mbl.is/Eggert

Samþykkt hef­ur verið að nýtt íþrótta­fé­lag á norðan­verðum Vest­fjörðum muni bera nafnið Vestri. Kosið var á milli tveggja nafna, Vestra og ÍV (Íþrótta­fé­lag Vest­fjarða), að því greint er frá á bb.is.

Nýtt fé­lag er ennþá óstofnað, en það mun leiða sam­an Bolta­fé­lag Ísa­fjarðar, Körfuknatt­leiks­fé­lag Ísa­fjarðar, Blak­fé­lagið Skell, Sund­deild Vestra og knatt­spyrnu­deild Ung­menna­fé­lags Bol­ung­ar­vík­ur.

„Vestri hlaut kosn­ingu með tals­vert mikl­um yf­ir­burðum. Það bár­ust 800 at­kvæði í báðum um­ferðum og við í sam­ein­ing­ar­nefnd­inni erum mjög ánægð með þátt­tök­una,“ seg­ir Hjalti Karls­son sem leiðir sam­ein­ing­ar­nefnd íþrótta­fé­lag­anna.

Þegar þetta verður gengið í gegn mun Vestri m.a. koma í stað BÍ/​Bol­ung­ar­vík­ur í knatt­spyrn­unni, KFÍ í körfu­bolt­an­um og Skells í blak­inu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka