Ekki raunhæft að stefna á Íslandsmeistaratilinn

Bjarni Ólafur Eiríksson í leik með Val í sumar.
Bjarni Ólafur Eiríksson í leik með Val í sumar. mbl.is/Árni Sæberg

Vals­menn eru á miklu flugi þessa dag­ana og Hlíðar­endaliðið er svo sann­ar­lega búið að stimpla sig inn í topp­bar­áttu Pepsi-deild­ar­inn­ar. Þegar fyrri um­ferðin er að baki er Val­ur í fjórða sæti deild­ar­inn­ar, er aðeins þrem­ur stig­um á eft­ir toppliði FH.

Val­ur gerði góða ferð í Garðabæ­inn um síðustu helgi og lagði Íslands­meist­ara Stjörn­unn­ar. Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son, vinstri bakvörður­inn stóri og stæðilegi í Val, átti flott­an leik, var maður­inn á bakvið bæði mörk sinna manna og hann er leikmaður 11. um­ferðar­inn­ar að mati íþróttaf­rétta­manna Morg­un­blaðsins.

Stöðug­leiki sem hef­ur skort

„Það ligg­ur bara nokkuð vel á okk­ur Vals­mönn­um. Við erum ánægðir með síðustu leiki hjá okk­ur og heilt yfir er búið að ganga bara nokkuð vel. Það er kom­inn stöðug­leiki í liðið og það er eitt­hvað sem Val hef­ur skort und­an­far­in ár. Frammistaðan hef­ur ekki verið að rokka eins og mikið og und­an­far­in ár og formið er betra á liðinu held­ur en oft áður,“ sagði Bjarni Ólaf­ur Ei­ríks­son við Morg­un­blaðið.

Vals­menn eru ósigraðir í sjö leikj­um í röð í deild­inni og hafa unnið fimm þeirra og þá er liðið komið í undanúr­slit í bik­arn­um þar sem það mæt­ir KA á Ak­ur­eyri. Tíma­bilið byrjaði samt ekki glæsi­lega hjá þeim rauðklæddu. Val­ur fékk nýliða Leikn­is í heim­sókn í 1. um­ferð Pepsi-deild­ar­inn­ar og stein­lá, 3:0.

Sjá viðtalið við Bjarna í heild í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag og þar er birt úr­valslið 11. um­ferðar deild­ar­inn­ar ásamt stöðunni í ein­kunna­gjöf blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert