Albert sló markametið

Albert í leiknum gegn Blikum í gærkvöldi.
Albert í leiknum gegn Blikum í gærkvöldi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Al­bert Brynj­ar Inga­son skráði nafn sitt í sögu­bæk­ur Fylk­is í gær­kvöld þegar hann skoraði sig­ur­mark Árbæj­arliðsins gegn Breiðabliki á Kópa­vogs­velli, 1:0, í Pepsi-deild karla í knatt­spyrnu.

Al­bert sló þarna marka­met fé­lags­ins í efstu deild en Sæv­ar Þór Gísla­son átti það. Sæv­ar skoraði 41 mark fyr­ir Fylki í deild­inni á ár­un­um 2000 til 2006.

Al­bert, sem lék korn­ung­ur við hlið Sæv­ars síðustu þrjú árin sem fram­herj­inn eld­fljóti frá Sel­fossi spilaði með Árbæj­arliðinu, hef­ur nú skorað 42 mörk fyr­ir Fylki í deild­inni. Að auki gerði Al­bert 13 mörk fyr­ir Val og FH og hef­ur því skorað 55 mörk í efstu deild. vs@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert