Sýndum það sem hefur vantað í síðustu leikjum

Þórir Guðjónsson hefur skorað sjö mörk og er nú næstmarkahæsti …
Þórir Guðjónsson hefur skorað sjö mörk og er nú næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar þegar þrettán umferðum er lokið. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

„Þetta var mjög langþráður sig­ur, við vor­um bún­ir að bíða lengi eft­ir þessu,“ seg­ir Þórir Guðjóns­son, fram­herj­inn stæðilegi hjá Fjölni, en hann er leikmaður þrett­ándu um­ferðar Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu að mati Morgu­blaðsins.

Þórir skoraði tvö marka Fjöln­is í 4:0 sigri á Fylki í Árbæn­um, en fram að leikn­um höfðu Þórir og fé­lag­ar tapað fjór­um leikj­um í röð.

Þórir seg­ir að það hafi ekki verið kom­in nein krísa í Grafar­vog­inn, en þetta var fyrsti sig­ur Fjöln­is frá 15. júní og síðan þá hafði liðið ein­ung­is skorað eitt mark en fengið ell­efu á sig í þess­um fjór­um tap­leikj­um. Hvað small loks­ins í þess­um leik?

Sjá viðtal við Þóri í heild og yf­ir­lit yfir 13. um­ferðina í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert