Bíður með Fiskidaginn þar til ferlinum lýkur

Atli Viðar Björnsson skallar boltann í mark ÍA, og gerir …
Atli Viðar Björnsson skallar boltann í mark ÍA, og gerir sitt 100. mark í efstu deild fyrr í sumar. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

„Mér líður vel í skrokkn­um, er í ágæt­is formi og það er af­skap­lega skemmti­legt þegar maður er að spila og líður vel,“ sagði marka­hrókur­inn Atli Viðar Björns­son, en hann er leikmaður 15. um­ferðar að mati Morg­un­blaðsins. Atli Viðar var í fyrsta sinn í sum­ar í byrj­un­arliðinu tvo leiki í röð og svaraði því með því að skora tvö mörk í 3:2-sigri FH á ÍA.

Dal­vík­ing­ur­inn er nú bú­inn að skora 104 mörk í efstu deild og er þriðji marka­hæst­ur frá upp­hafi. Ann­ar á markalist­an­um er Ingi Björn Al­berts­son sem skoraði 126 mörk og Tryggvi Guðmunds­son er efst­ur með 131 mark, en Atli seg­ist fjarri því vera að horfa til þess að ná þeim fé­lög­um.

„Nei, bara alls ekki neitt. Það er nokkuð langt upp í þá, það vakti at­hygli fyrr í sum­ar þegar ég náði hundraðasta mark­inu og það var mjög skemmti­legt. Hvað þau eru orðin mörg í viðbót núna skipt­ir mig engu máli og þótt það sé klisja eru þrjú stig í bak­pok­ann það sem skipt­ir mestu máli,“ sagði Atli Viðar, sem þurfti að taka mik­il­væga ákvörðun eft­ir síðasta tíma­bil.

Nán­ar er rætt við Atla í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag en þar er einnig Lið um­ferðar­inn­ar að finna. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert