„Fær Kári Gullboltann?“

Kári Árnason lætur vel finna fyrir sér.
Kári Árnason lætur vel finna fyrir sér. mbl.is/Eggert

Nú rétt í þessu var flautað til hálfleiks á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Kasakstan eigast við en staðan er 0:0.

Ísland hefur átt fjölmörg færi í fyrri hálfleiknum en liðið stýrði seinni hluta fyrri hálfleiks og í raun ótrúlegt að liðið er ekki yfir.

Það er mikið í húfi en Ísland þarf einungis eitt stig til þess að tryggja sér þátt á EM sem fer fram í Frakklandi á næsta ári.

Hér fyrir neðan má sjá helstu viðbrögð á Twitter í hálfleik.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert