Nú rétt í þessu var flautað til hálfleiks á Laugardalsvelli þar sem Ísland og Kasakstan eigast við en staðan er 0:0.
Ísland hefur átt fjölmörg færi í fyrri hálfleiknum en liðið stýrði seinni hluta fyrri hálfleiks og í raun ótrúlegt að liðið er ekki yfir.
Það er mikið í húfi en Ísland þarf einungis eitt stig til þess að tryggja sér þátt á EM sem fer fram í Frakklandi á næsta ári.
Hér fyrir neðan má sjá helstu viðbrögð á Twitter í hálfleik.
Þessir menn eru gerðir úr granít. Sagan undir en ekkert stress. Bara rúllað í 4-4-2 fram og til baka, Kasökum ýtt aftar. Ekkert mál.
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) September 6, 2015
Takes Rotherham from League Two to Championship Takes Malmo to Champions League Takes Iceland to Euro 2016 Kari Arnason; Ballon D'Or?
— The_RUFC (@The_RUFC) September 3, 2015
Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna.
— Henrik Bødker (@HenrikBodker) September 6, 2015
— Emmsjé (@emmsjegauti) September 6, 2015
Nice atmosphere at @footballiceland vs. Kazakhstan in @EuroQualifiers. #TeamTotalFootball pic.twitter.com/YN8sg3f8Wk
— Total Football (@totalfl) September 6, 2015
— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) September 6, 2015