„Ég hef bara heyrt að það sé verið að fylgjast með mér en þetta kemur allt í ljós eftir tímabilið. Það er bara gaman að heyra af þessum áhuga,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks, við mbl.is en IFK Gautaborg, efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, hefur fylgst með kappanum í sumar.
Aftonbladet greinir frá áhuga Gautaborgar Félagið hefur fylgst með Höskuldi um nokkurt skeið og meðal annars séð hann spila með U21-landsliðinu, en Höskuldur skoraði tvö mörk gegn Makedóníu í undankeppni EM í júní. Mats Gren, íþróttastjóri Gautaborgar, staðfesti við Aftonbladet að útsendarar félagsins hefðu fylgst með Höskuldi, en benti jafnframt á að það væri með fleiri leikmenn á lista hjá sér.
Höskuldur hefur átt afar gott sumar með Breiðabliki og skorað sex mörk í 17 leikjum fyrir liðið sem er í 2. sæti Pepsideildarinnar. Eins og fyrr segir hefur hann stimplað sig vel inn í U21-landslið Íslands og stefnan er skýr hvað framhaldið varðar:
„Það hefur verið markmiðið mitt að komast út. Í sumar hef ég samt alfarið einbeitt mér að Breiðabliki og Pepsideildinni, verið með hausinn í núinu, sem er alltaf langbest. En langtímamarkmiðið hefur verið að fara út og það væri óskandi að það tækist eftir tímabilið.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |