Ísland heldur toppsætinu - Tékkar töpuðu

Hakan Calhanoglu innsiglaði sigur Tyrkja í kvöld.
Hakan Calhanoglu innsiglaði sigur Tyrkja í kvöld. AFP

Íslend­ing­ar halda topp­sæt­inu í A-riðli undan­keppni Evr­ópu­móts landsliða í knatt­spyrnu en Tékk­ar, sem gátu skot­ist upp fyr­ir Íslend­inga í riðlin­um, töpuðu í kvöld fyr­ir Tyrkj­um á heima­velli, 2:0.

Selcuk Inan úr víta­spyrnu og Hak­an Cal­hanoglu tryggðu Tyrkj­um sig­ur­inn með mörk­um í seinni hálfleik og Tyrk­ir end­ur­heimtu þar með þriðja sætið í riðlin­um.

Ísland hef­ur 20 stig í efsta sæt­inu, Tékk­ar 19, Tyrk­ir 15, Hol­lend­ing­ar 13, Lett­ar 5 og Kasak­ar eru í botnsæt­inu með 2 stig.

Í lokaum­ferðinni á þriðju­dag­inn mæt­ast:

Tyrk­land - Ísland
Hol­land - Tékk­land
Lett­land - Kasakst­an

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert