Valsmenn í undanúrslit Lengjubikarsins

Úr leik liðanna í kvöld.
Úr leik liðanna í kvöld. Eggert Jóhannesson

Vals­menn lögðu Breiðablik 2:1 í 8-liða úr­slit­um Lengju­bik­ars­ins karla í knatt­spyrnu í kvöld en leik­ur­inn fór fram á Vals­velli. Þeir mæta Vík­ingi R. í undanúr­slit­um á mánu­dag en Breiðablik, sem vann keppn­ina í fyrra, er úr leik og nær ekki að verja titil­inn í ár.

Leik­ur­inn fór vel af stað fyr­ir Blika. Guðmund­ur Atli Steinþórs­son kom þeim yfir á 16. mín­útu en und­ir lok fyrri hálfleiks jafnaði Hauk­ur Páll Sig­urðsson fyr­irliði Vals­manna met­in, 1:1 í hálfleik.

Dan­inn Rolft Toft sem gekk í raðir Vals­manna fyr­ir tíma­bilið skoraði síðan sig­ur­mark þeirra á 76. mín­útu og mæt­ir sín­um gömlu fé­lög­um í Vík­ingi í undanúr­slit­un­um.

KR mæt­ir Kefla­vík í hinum leik undanúr­slit­anna en sá leik­ur fer fram í Eg­ils­höll­inni annað kvöld.

Guðmundur Atli Steinþórsson fagnar marki sínu fyrir Blika í kvöld.
Guðmund­ur Atli Steinþórs­son fagn­ar marki sínu fyr­ir Blika í kvöld. Eggert Jó­hann­es­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka