Arnar losnar úr skammarkróknum

Kristófer Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu af hliðarlínunni í fjarveru …
Kristófer Sigurgeirsson, aðstoðarþjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu af hliðarlínunni í fjarveru Arnars Grétarssonar. mbl.is / Árni Sæberg

Breiðablik fær Vík­ing Reykja­vík í heim­sókn í loka­leik þriðju um­ferðar Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu. Arn­ar Grét­ars­son, þjálf­ari Breiðabliks, sem hóf leiktíðina í tveggja leikja banni frá hliðarlín­unni mæt­ir aft­ur til leiks í þess­um leik. 

Þá get­ur fram­herj­inn Jon­ath­an Glenn, sem skoraði 12 mörk í deild­inni í fyrra fyr­ir ÍBV og Breiðablik og fékk silf­ur­skó­inn, spilað sinn fyrsta leik en hann var líka í tveggja leikja banni eft­ir brott­vís­un í lokaum­ferðinni í fyrra.

Breiðablik tapaði fyr­ir Vík­ingi Ólafs­vík í fyrstu um­ferðinni, en nældi sér svo í sín fyrstu stig þegar liðið lagði Fylki að velli í síðustu um­ferð. Vík­ing­ur er aft­ur á móti með eitt stig eft­ir jafn­tefli við KR í fyrstu um­ferðinni, en liðið laut í gras gegn Stjörn­unni í síðustu um­ferð. 

Þetta er í 34. skipti sem liðin mæt­ast í efstu deild, en nokkuð jafnt er komið með liðunum. Breiðablik hef­ur borið sig­ur úr být­um í níu leikj­um, Vík­ing­ur í tólf og þrett­án sinn­um hafa liðin skilið jöfn. 

Liðin gerðu 2:2 jafn­tefli í fyrri leik liðanna á Vík­ings­vell­in­um síðasta sum­ar þar sem Vla­dimir Tufegdzic og Ívar Örn Jóns­son skoruðu mörk Vík­ings, en Oli­ver Sig­ur­jóns­son og Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son svöruðu fyr­ir Blika. 

Breiðablik hafði svo bet­ur 4:1 í seinni leik liðanna á Kópa­vogs­vell­in­um, þar skoraði Krist­inn Jóns­son tvö mörk fyr­ir Breiðabik og Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son og Ell­ert Hreins­son eitt mark hvor. Rolf  Toft minnkaði hins veg­ar mun­inn fyr­ir Vík­ing.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert