Ólsarar fagna toppsæti - myndskeið

Pontus Nordenberg, vinstri bakvörður Víkings, sækir að marki Skagamanna þar …
Pontus Nordenberg, vinstri bakvörður Víkings, sækir að marki Skagamanna þar sem Arnór Snær Guðmundsson reynir að stöðva hann. Ljósmynd/Alfons

Vík­ing­ar frá Ólafs­vík skrifuðu nýj­an kafla í sögu sinni og fót­bolt­ans í land­inu í kvöld með því að kom­ast í fyrsta skipti á topp efstu deild­ar karla.

Það gerðu þeir með sann­fær­andi sigri á Skaga­mönn­um, 3:0, eins og fjallað hef­ur verið ít­ar­lega um hér á mbl.is í kvöld.

Ekki er víst að Ólafs­vík­ing­ar haldi for­yst­u­sæt­inu nema í sól­ar­hring en Stjarn­an get­ur náð því af þeim á ný annað kvöld. En þeir fögnuðu að von­um vel og inni­lega í bún­ings­klef­an­um eft­ir leik eins og sjá má í meðfylgj­andi mynd­skeiði af Twitter-síðu þeirra:

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert