Svekkjandi að heyra menn fagna á okkar heimavelli

Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks.
Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks. Eva Björk Ægisdóttir

Arn­ar Grét­ars­son, þjálf­ari Breiðabliks, var stolt­ur af sínu liði þrátt fyr­ir tap gegn FH 0:1 en fannst skorta sköp­un­ar­gleði á síðasta þriðjung vall­ar­ins. Fyrstu tíu mín­út­urn­ar urðu þeim að falli.

„Það var smá sof­anda­hátt­ur í fyrri hálfleik og þeir koma grimm­ari en við inn í leik­inn og upp­skera mark. Í fram­haldi af því för­um við í gang og tök­um yfir leik­inn frá a-ö. Ég hefði viljað sjá meira hug­mynda­flug á síðasta þriðjungi en heilt yfir er ég ánægður með bar­áttu minna manna.“

Þrátt fyr­ir að vera ágæt­lega sátt­ur við liðið var hann ósátt­ur að fara ekki með neitt úr þess­um leik, en þegar viðtalið var tekið voru FH-ing­ar að syngja og tralla inni í klefa.
„Það er alltaf svekkj­andi að heyra menn fagna á okk­ar heima­velli en það er eins og það er. Við verðum að þola það.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert