Ágúst fjórði yngstur í sögunni

Damir Muminovic í baráttu við einn leikmann Jelgava.
Damir Muminovic í baráttu við einn leikmann Jelgava. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Ágúst Eðvald Hlyns­son, leikmaður knatt­spyrnuliðs Breiðabliks, varð fjórði yngsti leikmaður­inn til þess að spila í Evr­ópu­deild­inni þegar hann hann kom inn á í 3:2-tapi liðsins gegn lett­neska liðinu Jelga­va á Kópa­vogs­velli á fimmtu­dags­kvöldið. 

Ágúst Eðvald var 16 ára, þriggja mánaða og tveggja daga gam­all þegar hann lék sinn fyrsta leik í Evr­ópu­deild­inni á fimmtu­dag­inn. Sviss­lend­ing­ur­inn Endog­an Adili og Makedón­inn Dar­ko Vel­kovski eru yngstu leik­menn í sögu Evr­ópu­deild­ar­inn­ar, en þeir voru 16 ára og 16 daga gaml­ir þegar þeir þreyttu frum­raun sína í Evr­ópu­deild­inni.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert