„Þetta verður bardagi“

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Það var fjöl­mennt á blaðamanna­fundi ís­lenska landsliðsins í knatt­spyrnu á ólymp­íu­leik­vang­in­um í Kiev í morg­un en Íslend­ing­ar mæta Úkraínu­mönn­um í fyrsta leik sín­um í undan­keppni HM annað kvöld.

Landsliðsþjálf­ar­inn Heim­ir Hall­gríms­son og fyr­irliðinn Aron Ein­ar Gunn­ars­son sátu fyr­ir svör­um frétta­manna.

„Okk­ur gekk mjög vel á Evr­ópu­mót­inu í Frakklandi í sum­ar en nú er það búið og ný áskor­un er framund­an sem hefst með leikn­um á móti Úkraínu á morg­un. Riðill­inn sem við erum í er erfiður og til marks um það tóku fjög­ur af liðunum þátt í EM í sum­ar,“ sagði Aron Ein­ar.

„Við erum und­ir­bún­ir fyr­ir mjög erfiðan leik. Við þurf­um að halda bar­átt­unni og vinnu­sem­inni, vera agaðir og ein­beitt­ir á alla hluti sem við fram­kvæm­um. Við vor­um hátt uppi í sum­ar og við vilj­um upp­lifa þá til­finn­ingu aft­ur

Óskar Örn Guðbrandsson, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Aron Einar …
Óskar Örn Guðbrands­son, fjöl­miðlafull­trúi KSÍ, Heim­ir Hall­gríms­son og Aron Ein­ar Gunn­ars­son á frétta­manna­fund­in­um í Kiev í morg­un. ml.is/​Guðmund­ur Hilm­ars­son


Spurður út í missinn af Kol­beini Sigþórs­syni í leikn­um á morg­un sagði Heim­ir.

„Það breyt­ir engu í leik­skipu­lagi okk­ar. Við höld­um bara okk­ar striki og byggja ofan á það sem við höf­um gert und­an­far­in fjög­ur ár. Úkraínska liðið er gott og í því eru leik­menn sem spila í Meist­ara­deild­inni og í Evr­ópu­deild­inni. Þeir þekkja hver ann­an mjög vel. Ég veit að Úkraínu­menn urðu fyr­ir von­brigðum með ár­ang­ur sinn á Evr­ópu­mót­inu og þeir vilja nú rétta sinn hlut.

Hvert stig í þess­um erfiða riðli sem við erum í verður mjög mik­il­vægt. Við verðum að vera mjög vel ein­beitt­ir í okk­ar leikj­um. Draum­ur minn í dag er að vinna næsta leik og það er leik­ur­inn á móti Úkraínu. Við þurf­um að leggja áfram hart að okk­ur. Það er ákveðinn pressa á Úkraínu­mönn­un­um eft­ir EM en þar sem það verða eng­ir áhorf­end­ur á leikn­um þá gæti það létt press­unni af þeim,“ sagði Heim­ir.

Spurður hvað hann vilji sjá hjá sínu liði annað kvöld svaraði landsliðsþjálf­ar­inn:

„Vel­gengn­in er eng­in enda­stöð. Þetta er stans­laust ferðalag. Þetta verður bar­áttu­leik­ur á móti Úkraínu­mönn­un­um og hreinn bar­dagi. Bæði lið eru vinnu­söm,“ sagði Heim­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert