Markið er alltaf á sama stað

Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fagnar markinu gegn Val sem Árni …
Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fagnar markinu gegn Val sem Árni Vilhjálmsson lagði upp á hann. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Við vor­um heilt yfir sterk­ari aðil­inn í leikn­um og sér­stak­lega eft­ir að þeir urðu ein­um leik­menni færri. Við nýtt­um vel þau færi sem við feng­um og hefðum getað skorað fleiri mörk. Við stefn­um á annað sætið úr þessu og ætl­um okk­ur að vinna rest,“ sagði Árni Vil­hjálms­son í sam­tali við mbl.is, en hann skoraði tvö marka Breiðabliks sem sigraði Val 3:0 í 19. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld. 

„Guðmund­ur Bene­dikts­son, stórvin­ur minn, kenndi mér það á sín­um tíma að markið væri alltaf á sama stað. Ég fékk góða send­ingu frá Andra Rafni [Yeom­an] og náði að taka bolt­ann með mér þannig að hann lá þægi­lega í góðum skot­vinkli. Ég hitti síðan bolt­ann vel og náði að koma hon­um í nær­hornið. Það er mjög gam­an þegar maður finn­ur það að það sé lík­legt að bolt­inn endi í mark­inu,“ sagði Árni þegar hann var beðinn um að lýsa fyrra marki sínu sem var einkar lag­legt. 

„Mér líður ofsa­lega vel í Blika­bún­ingn­um og bara vel að fá að spila. Ég nýt mín vel inni á fót­bolta­vell­in­um og ekki er það verra þegar maður nær að pota inn einu og einu marki. Ég náði því miður ekki að full­komna þrenn­una, en það kem­ur bara síðar. Það eru for­rétt­indi að fá að spila í liði með æsku­vin­um mín­um og þetta hef­ur verið mjög skemmti­legt síðan ég kom. Það er stutt í næsta leik og við verðum að vera snögg­ur að koma okk­ur niður á jörðina fyr­ir þann leik,“ sagði Árni enn frem­ur. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka