Viðræðurnar sigldu í strand

00:00
00:00

Hall­dór Orri Björns­son, sem gekk í dag í raðir FH, seg­ir tveggja vikna samn­ingaviðræður við Stjörn­una hafa siglt í strand. Í fram­hald­inu hafi hann haft sam­band við FH. 

„Ég bað umboðsmann minn um að hafa sam­band við FH því ég vildi heyra í þeim fyrst til að sjá hvort þar væri ein­hver áhugi. Það var bara í gær og þetta kláraðist í gær,“ sagði Hall­dór Orri þegar mbl.is ræddi við hann á blaðamanna­fundi í dag. 

Hall­dór átti eitt ár eft­ir af samn­ingi sín­um við Stjörn­una en í hon­um var upp­sagn­ar­á­kvæði. Hann sagði breytt­ar for­send­ur hafa verið uppi í viðræðunum við Stjörn­una og þær hafi hann ekki getað sætt sig við þegar uppi var staðið. 

Viðtalið við Hall­dór í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði.  

Halldór Orri Björnsson
Hall­dór Orri Björns­son Ljós­mynd/​Vík­ur­frétt­ir
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert