Íslenska karlalandsliðið í knattspynu spilar til úrslita á China Cup, alþjóðlegu knattspyrnumóti sem fram fer þar í landi. Ísland lagði heimamenn í dag, 2:0.
Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðarson skoruðu mörk Íslands í seinni hálfleik, en hér að neðan má sjá myndir úr leiknum.
Sjá frétt mbl.is: Ísland spilar til úrslita í Kína
Sjá frétt mbl.is: Hefðum getað unnið þetta stærra
Sjá frétt mbl.is: Vissi stundum ekki hvort þeir væru að styðja Kína eða okkur
Sjá frétt mbl.is: Hvað gerir maður ekki fyrir landsliðið
Aron Sigurðarson fagnar marki sínu.
AFP
Björn Bergmann Sigurðarson teygir sig í boltann.
AFP
Kjartan Henry Finnbogason fagnar eftir að hafa komið Íslandi yfir.
AFP
Birkir Már Sævarsson sendir fyrir markið.
AFP
Kristinn Jónsson í baráttunni.
AFP
Guðlaugur Victor Pálsson í baráttu á miðsvæðinu.
AFP
Óttar Magnús Karlsson í sínum fyrsta landsleik.
AFP
Markaskorararnir Kjartan Henry Finnbogason og Aron Sigurðarson.
AFP
Kristinn Jónsson skýlir boltanum.
AFP