Markalaust hjá Stjörnunni og Breiðabliki

Daníel Laxdal sækir að Blikanum Martin Lund Pedersen í Fífunni …
Daníel Laxdal sækir að Blikanum Martin Lund Pedersen í Fífunni í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjarnan og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í fyrstu umferð í riðli 4 í riðlakeppni Lengjubikars karla í knattspyrnu í Fífunni í dag. 

Stjarnan lék einum leikmanni fleiri í um það bil 80 mínútur, en Aroni Kára Aðalsteinssyni, leikmanni Breiðabliks, var vísað af velli með rauðu spjaldi á 12. mínútu leiksins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka