Blikar fóru illa með Þrótt

Martin Lund Pedersen skoraði tvö fyrir Blika í kvöld.
Martin Lund Pedersen skoraði tvö fyrir Blika í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Breiðablik átti ekki í nein­um vand­ræðum með Þrótt þegar liðin mætt­ust í Lengju­bik­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld. Bik­ar fóru með 4:0 sig­ur af hólmi og eru enn ósigraðir.

Leikið var í Eg­ils­höll­inni og voru Blikar 2:0 yfir í hálfleik. Will­um Þór Will­umsson kom þeim yfir áður en Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son bætti við marki. Eft­ir hlé var það svo Mart­in Lund Peder­sen sem bætti við tveim­ur mörk­um. Loka­töl­ur 4:0.

Blikar eru í topp­sæti riðils­ins með 5 stig eft­ir þrjá leiki, en Þrótt­ur er með 3 stig.

Marka­skor­ar­ar fengn­ir af urslit.net.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert