Byrjunarliðið: Björn og Viðar fremstir gegn Kósóvó

Hannes Þór Halldórsson ver mark Íslands að vanda.
Hannes Þór Halldórsson ver mark Íslands að vanda. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Heim­ir Hall­gríms­son landsliðsþjálf­ari karla í knatt­spyrnu hef­ur til­kynnt byrj­un­arlið Íslands fyr­ir leik­inn gegn Kósóvó í undan­keppni heims­meist­ara­móts­ins sem hefst í Sh­kodër í Alban­íu klukk­an 19.45.

Björn Berg­mann Sig­urðar­son og Viðar Örn Kjart­ans­son eru fremstu menn Íslands í leikn­um, en Jón Daði Böðvars­son er á bekkn­um. Á könt­un­um verða þeir Emil Hall­freðsson og Arn­ór Ingvi Trausta­son.

Vörn­in er sú sama og byrjaði alla leik­ina á EM í sum­ar, auk þess sem Hann­es Þór Hall­dórs­son stend­ur að vanda í mark­inu.

Liðið er þannig skipað:

Mark: Hann­es Þór Hall­dórs­son
Vörn: Birk­ir Már Sæv­ars­son, Kári Árna­son, Ragn­ar Sig­urðsson, Ari Freyr Skúla­son.
Miðja: Emil Hall­freðsson, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Gylfi Þór Sig­urðsson, Arn­ór Ingvi Trausta­son.
Sókn: Björn Berg­mann Sig­urðar­son og Viðar Örn Kjart­ans­son.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Torfi Kristján Stef­áns­son: Flott!

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka