„Vildi ekki taka neina áhættu“

Steinþór Freyr Þorsteinsson.
Steinþór Freyr Þorsteinsson. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

„Ég fékk smá tak aft­an í lærið á sama stað og ég fékk áður en við fór­um í æf­inga­ferðina. Ég vildi ekki taka neina áhættu og fór því útaf,“ sagði KA-maður­inn Steinþór Freyr Þor­steins­son við mbl.is í morg­un.

Steinþór fór af velli eft­ir rúm­lega hálf­tíma leik í viður­eign Breiðabliks og KA á Kópa­vogs­vell­in­um í gær en þá var staðan, 1:0, KA-mönn­um í vil eft­ir að Dar­ko Bulatovic skoraði eft­ir send­ingu frá Steinþóri. Nýliðarn­ir fögnuðu svo sann­gjörn­um sigri, 3:1.

„Þetta er miklu væg­ara en síðast. Ég finn aðeins fyr­ir þessu núna en með góðan styrk og ég trúi ekki öðru en að ég verði bú­inn að ná mér að fullu áður við mæt­um FH í Krik­an­um á mánu­dag­inn,“ sagði Steinþór við mbl.is.

„Það var eðli­lega mik­il gleði hjá öll­um KA-mönn­um eft­ir þenn­an góða sig­ur og það var virki­lega gam­an að sjá alla KA menn­ina sem mættu á völl­inn. Þessi góða byrj­un gef­ur okk­ur aukið sjálfs­trausts og við mæt­um grimm­ir og klár­ir í leik­inn við FH-ing­ana,“ sagði Steinþór Freyr.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka