Tokic: Króatar teknískari og skipulagðari

00:00
00:00

„Ég held að Króatía sé með skipu­lagðara og tekn­ísk­ara lið og muni vinna leik­inn,“ seg­ir sókn­ar­maður­inn Hrvoje Tokic sem leik­ur með Breiðabliki í Pepsi-deild karla um leik­inn mik­il­væga á Laug­ar­dals­velli í kvöld þar sem Ísland tek­ur í móti Króa­tíu í fjórða leik liðanna á nokkr­um árum. 

mbl.is spjallaði við Tokic í vik­unni en hann lék á sín­um tíma með ung­linga­landsliðum Króa­tíu með nokkr­um af leik­mönn­um Króa­tíu sem verða í eld­lín­unni í Laug­ar­daln­um í kvöld. Þrátt fyr­ir að vera sann­færður um sig­ur seg­ir hann að mik­il virðing sé bor­in fyr­ir ís­lenska liðinu í Króa­tíu og að fólk viti að liðið þurfi að eiga góðan leik á móti því ís­lenska til að sigra.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka