Milos hættir með Blikana

Milos Milojevic.
Milos Milojevic. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is mun Mi­los Miloj­evic ekki halda áfram starfi sínu sem þjálf­ari karlaliðs Breiðabliks í knatt­spyrnu.

Mi­los var því vænt­an­lega að stýra Blikaliðinu í síðasta skipti í dag þegar liðið bar sigur­orð af FH, 1:0, í Kaplakrika í lokaum­ferð Pepsi-deild­ar­inn­ar.

Mi­los tók við Breiðabliki í byrj­un tíma­bils­ins eft­ir að Arn­ari Grét­ars­syni var sagt upp störf­um eft­ir tvær um­ferðir í deild­inni.

Sam­kvæmt heim­ild­um mbl.is hef­ur Breiðablik mik­inn áhuga á að fá Rún­ar Krist­ins­son sem næsta þjálf­ara en hann er á lausu eft­ir að hafa misst starf sitt hjá Lok­eren fyr­ir nokkru. KR-ing­ar horfa einnig til síns gamla þjálf­ara en þeir eru í þjálf­ara­leit eft­ir að Will­um Þór Þórs­son tók þá ákvörðun að bjóða sig fram til Alþing­is.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert