Landsliðið stelur erlendum fyrirsögnum

Hannes Þór Halldórsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson fagna …
Hannes Þór Halldórsson, Kári Árnason og Birkir Már Sævarsson fagna sigrinum í kvöld. AFP

Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu er aft­ur farið að stela fyr­ir­sögn­um er­lendra fjöl­miðla eft­ir magnaðan 3:0 sig­ur liðsins á Tyrkj­um þar í landi í kvöld. Íslenska liðið er komið í kjör­stöðu í I-riðli og næg­ir að vinna Kósóvó á mánu­dag í loka­leik liðsins í undan­keppn­inni til að kom­ast á HM í Rússlandi.

Danska rík­is­út­varpið minn­ir okk­ur á vík­ingaklappið í sinni fyr­ir­sögn.

„HÚ! Ísland burstaði Tyrk­land og er ná­lægt farmiða á HM“ sagði í frétt DR.

Sig­ur Íslands er fyrsta frétt á vef danska blaðsins Politiken sem tók skýra af­stöðu í fyrra­sum­ar um að halda með ís­lenska liðinu á EM í Frakklandi.

„Ísland er ein­fald­lega ein­um heima­sigri frá því að tryggja sig inn á HM“ sagði á vef Politiken.

„Rugluð úr­slit! Ísland er nán­ast komið beint á HM“ seg­ir á vef BT.

„Ísland malaði Tyrki á úti­velli” seg­ir í Expressen í Svíþjóð.

„Ísland valtaði yfir Tyrki - næst­um klár­ir til Rúss­lands“ sagði Ver­d­ens Gang í Nor­egi.

„Ísland tók risa­skref í átt að loka­keppn­inni“ seg­ir Guar­di­an.

„Ísland fær­ist nær fyrsta heims­meist­ara­mót­inu“ seg­ir á vef Sky Sports.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert