„Við vorum rændir sigri“

Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar.
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. mbl.is/Valgarður Gíslason

„Miðað við hvernig við spiluðum í dag og vor­um betri aðil­inn í leikn­um, þá er svekkj­andi að við fáum dæmd á okk­ur tvö mörk sem eru mjög vafa­söm. Annað var víta­spyrna sem var bara dýfa. Síðan var hendi í öðru mark­inu. Það er dýrt að fá svona mörk á sig þegar við skil­um ann­ars góðu dags­verki,“ sagði Rún­ar Páll Sig­munds­son þjálf­ari Stjörn­unn­ar eft­ir 2:2 jafn­tefli við Val á Origo-vell­in­um í kvöld.

„Við vor­um rænd­ir sigri, það er bara þannig. En dóm­ar­ar gera mis­tök eins og við leik­menn­irn­ir og hann er bú­inn að viður­kenna það fyr­ir mér. En það er sárt.“

Stjarn­an gerði breyt­ingu á leik­k­erfi sínu fyr­ir leik kvölds­ins. 

„Við fór­um í fjög­urra manna vörn, 4-2-3-1 og þétt­um aðeins miðjuna. Það gekk feiki­vel og ég er mjög ánægður með spila­mennsk­una. Við náðum ekki að æfa leik­k­erfið sér­stak­lega vel í vik­unni út af óveðrinu í gær. En strák­arn­ir skiluðu frá­bæru starfi í dag.“ 

„Við breytt­um kerf­inu eft­ir að við rædd­um þetta og kom­umst að niður­stöðu sam­eig­in­lega þjálf­ar­ar og leik­menn. Við vor­um miklu þétt­ari á miðsvæðinu og ná­lægt mönn­un­um okk­ar. Von­andi er þetta það sem koma skal,“ sagði Rún­ar Páll að lok­um. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert