Eyjólfur velur U21 árs landsliðshópinn

Arnór Sigurðsson er í U21 landsliðshópnum.
Arnór Sigurðsson er í U21 landsliðshópnum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eyj­ólf­ur Sverris­son, þjálf­ari U21 árs landsliðs karla í knatt­spyrnu, hef­ur valið leik­manna­hóp sinn fyr­ir leik­ina gegn N-Írlandi og Spáni í undan­keppni Evr­ópu­móts­ins sem báðir fara fram á Flori­dana-vell­in­um í Árbæ.

Al­bert Guðmunds­son, fyr­irliði U21 árs landsliðsins, er ekki í hópn­um en hann var í dag val­inn í A-landsliðshóp­inn fyr­ir leik­ina á móti Frökk­um og Sviss­lend­ing­um. Jón Dag­ur Þorteins­son var einnig val­inn í A-landsliðshóp­inn en hann mun spila með U21 árs liðinu gegn Spán­verj­um en tek­ur út leik­bann í leikn­um á móti N-Írum. Þá er Mika­el And­er­son ekki í hópn­um sök­um meiðsla.

Þetta verða tveir síðustu leik­ir ís­lenska liðsins í riðlin­um en það er í 4. sæti riðils­ins. Spánn er í efsta sæt­inu með 21 stig, Slóvakía 15, N-Írland 14, Ísland 11, Alban­ía 6, Eist­land 1.

Hóp­ur­inn er þessi:

Markverðir:

Aron Elí Gísla­son | KA

Aron Snær Friðriks­son | Fylki

Aðrir leik­menn:

Al­fons Samp­sted | Landskrona 

Óttar Magnús Karls­son | Trell­e­borg

Axel Óskar Andrés­son | Vik­ing Stavan­ger

Tryggvi Hrafn Har­alds­son | Halmstad

Fel­ix Örn Friðriks­son | Vejle

Jón Dag­ur Þor­steins­son | Vend­syssel

Júlí­us Magnús­son | He­eren­veen

Samú­el Kári Friðjóns­son | Val­erenga

Ari Leifs­son | Fylki

Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son | Fjölni

Alex Þór Hauks­son | Stjörn­unni

Arn­ór Sig­urðsson | CSKA Moskva

Hörður Ingi Gunn­ars­son | ÍA

Stef­an Al­ex­and­er Lju­bicic | Bright­on

Kol­beinn Birg­ir Finns­son | Brent­ford

Kristó­fer Ingi Krist­ins­son | Wil­lem II

Daní­el Haf­steins­son | KA

Will­um Þór Will­umsson | Breiðabliki

Sig­urður Arn­ar Magnús­son | ÍBV

Stefán Teit­ur Þórðar­son | ÍA

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert