Er EM-draumurinn úti?

Strákarnir okkar ætla sér á þriðja stórmótið í röð og …
Strákarnir okkar ætla sér á þriðja stórmótið í röð og svekkjandi tap gegn heimsmeisturum Frakka breytir engu um það. mbl.is/Eggert

Nei, er stutta og rétta svarið við þess­ari fyr­ir­sögn. Úrslit kvölds­ins í H-riðli undan­keppni EM karla í fót­bolta voru Íslandi í óhag en draum­ur­inn lif­ir.

Ísland er nú sex stig­um á eft­ir Frakklandi og Tyrklandi, í 3. sæti riðils­ins, en tvö efstu liðin kom­ast á EM næsta sum­ar. Frakk­land og Tyrk­land mæt­ast á mánu­dags­kvöld og ef Frakk­land vinn­ur ekki þann leik er staða Íslands orðin af­leit hvað varðar mögu­leik­ann á að kom­ast upp úr riðlin­um. Liðið á hins veg­ar alltaf inni vara­leið í gegn­um um­spil.

Svona eru leik­ir Íslands, Tyrk­lands og Frakk­lands í síðustu þrem­ur um­ferðunum:

14. októ­ber
Frakk­land - Tyrk­land
Ísland - Andorra

14. nóv­em­ber
Tyrk­land - Ísland
Frakk­land - Moldóva

17. nóv­em­ber
Alban­ía - Frakk­land
Andorra - Tyrk­land
Moldóva - Ísland

Ef Frakk­land og Tyrk­land gera jafn­tefli verða þau með fjög­urra stiga for­skot á Ísland, jafn­vel þó að Ísland vinni Andorra á sama tíma á mánu­dag. Þá myndi Frökk­um duga að vinna Moldóvu á heima­velli eða Alban­íu á úti­velli til að kom­ast á EM, og Tyrkj­um dygði að vinna Andorra í lokaum­ferðinni jafn­vel þó að liðið tapaði gegn Íslandi í næst­síðustu um­ferð.

Ef Tyrk­land vinn­ur Frakk­land þarf Ísland að treysta á að Frakk­land fái bara eitt stig úr leikj­um við Moldóvu og Alban­íu, eða að Tyrk­land tapi bæði gegn Íslandi og Andorra, auk þess sem Ísland þarf auðvitað að vinna Andorra og Moldóvu.

Ef Frakk­land vinn­ur Tyrk­land eru mögu­leik­ar Íslands mun betri en ella. Þá væri liðið aft­ur með ör­lög­in í sín­um hönd­um, þyrfti ekki að treysta á önn­ur úr­slit en þyrfti að vinna Andorra, Tyrk­land og Moldóvu.

Sjá nán­ar fyr­ir neðan mynd­ina.

Sigur gegn Frökkum eða tap hjá Tyrkjum gegn Albönum í …
Sig­ur gegn Frökk­um eða tap hjá Tyrkj­um gegn Al­bön­um í kvöld hefði hjálpað ís­lenska liðinu mikið. Nú er alla vega ljóst að liðið mun þurfa að vinna í Tyrklandi til að eiga ein­hverja von um að kom­ast upp úr riðlin­um. mbl.is/​Eggert

Vara­leiðin felst í um­spili

Nái Ísland ekki 1. eða 2. sæti riðils­ins mun liðið að öll­um lík­ind­um fara í fjög­urra liða um­spil í lok mars, um eitt laust sæti á EM. Sá ár­ang­ur að hafa kom­ist í A-deild Þjóðadeild­ar ræður þessu. Fjög­urra liða um­spil um sæti á EM er í boði fyr­ir hverja deild Þjóðadeild­ar en ljóst er að lang­flest af liðunum tólf úr A-deild­inni kom­ast beint á EM í gegn­um undan­keppn­ina og þurfa ekki að fara í um­spil. Þá er fyllt í A-deild­ar­um­spilið með liðum úr neðri deild­um Þjóðadeild­ar­inn­ar.

Eins og staðan er núna í undan­keppn­inni myndi Ísland fara í um­spil með Sviss og tveim­ur af þess­um þjóðum: Búlgaríu, Ísra­el, Ung­verjalandi og Rúm­en­íu. Dregið yrði um hvaða tvær þjóðir það yrðu. Ísland myndi mæta ann­arri þeirra í undanúr­slita­leik á heima­velli (ef aðstæður á Laug­ar­dals­velli leyfa á þeim árs­tíma) og svo hugs­an­lega Sviss í úr­slita­leik (dregið yrði um hvort liðið fengi heima­leik). Þetta gæti þó breyst, til dæm­is ef Sviss kemst upp úr D-riðli en liðið mæt­ir Dan­mörku í mik­il­væg­um leik á morg­un.

Evrópumótið hefst 12. júní. Verða Arnór Sigurðsson og félagar þar?
Evr­ópu­mótið hefst 12. júní. Verða Arn­ór Sig­urðsson og fé­lag­ar þar? mbl.is/​Eggert
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert